Monthly Archives: April, 2021
Efst á baugi
„Ákvörðunin er galin“
Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður Hauka, segir ákvörðun HSÍ að hefja ekki keppni í Olísdeild karla aftur fyrr en 9. maí vera áfall fyrir leikmenn og að hún sé galin. Ekki hafi verið horft til sjónarmiða eða líðanar...
Fréttir
Stjarnan: Dómurinn er sigur fyrir handboltann
„Við berum virðingu fyrir rökum varnaraðila í þessu máli en erum hins vegar algjörlega sannfærð um að þegar horft er framhjá skammtímahagsmunum þessara tveggja liða sem tókust á um þetta mál þá hafi handboltinn sigrað í þessu máli,“ segir...
Efst á baugi
„Fékk gríðarleg eftirköst af veirunni“
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, landsliðsmaður í handknattleik og liðsmaður franska liðsins PAUC-Aix, varð illa fyrir barðinu á kórónuveirunni en hann smitaðist fyrir nærri mánuði. Donni er ekkert byrjaður að æfa á ný með liðsfélögum sínum en vonast til að...
Efst á baugi
Forsvarsmenn KA/Þórs eru síður en svo af baki dottnir
„Takk fyrir þetta Stjarnan og HSÍ. Þetta er og verður handboltaíþróttinni ekki til heilla. Málinu er ekki lokið og mun KA/Þór halda áfram að leita réttar síns,“ segir m.a. í yfirlýsingu frá KA/Þór vegna dóms Áfrýjunardómstóls HSÍ frá í...
Efst á baugi
Framhald Íslandsmótsins liggur fyrir – leikið aftur 25. apríl
Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leikjaáætlun um hvernig endaspretturinn verður á Íslandsmóti karla og kvenna í Olís- og Grill 66-deildum. Fyrir utan tvo leiki í Olísdeild karla sem fram fara annan sunnudag hefst keppni aftur af krafti 9. maí....
Fréttir
Það skal leika að nýju
Ekki verður hjá því komist að viðureign Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna verði leikin að nýju. Endurnýjaður Áfrjýjunardómstóll Handknattleikssambands Íslands komst að sömu niðurstöðu í málinu og sá fyrri, þ.e. að leikurinn skuli fara fram á ný. Þetta...
Efst á baugi
Allt ætlaði um koll að keyra í Hoyvík – myndskeið
Andrúmsloftið var rafmagnað í íþróttahöllinni í Hoyvík í Færeyjum í gærkvöld þegar heimamenn, og ríkjandi meistarar, H71 tryggðu sér sigur úr vítakasti eftir tvíframlengdan leik og vítakeppni í annarri viðureign sinni við deildarmeistara VÍF frá Vestmanna, 34:33.Allt ætlaði...
Efst á baugi
Molakaffi: Óðinn, Donni, Zulić, Pavlović, Neistin, STíF, H71, VÍF
Óðinn Þór Ríkharðsson var valinn í úrvalslið fyrstu umferðar úrslitakeppninnar um danska meistaratitilinn. Óðinn lék afar vel fyrir Holstebro er liðið lagði Skjern. Hann skoraði 6 mörk úr sex skotum og átti þrjár stoðsendingar. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var ekki...
Efst á baugi
Erfiður síðari hálfleikur
Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í KIF Kolding töpuðu öðru sinni í kvöld í sínum riðli átta liða úrslitum um danska meistaratitilinn er þeir sóttu Bjerringbro/Silkeborg heim, 37:29. Kolding-liðið átti á brattann að sækja í síðari hálfleik gegn særðu...
A-landslið karla
Arnar hefur valið Slóveníufarana
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, hefur valið þá 16 leikmenn sem hann fer með út til Slóveníu í fyrramálið til þess að mæta landsliði Slóvena í fyrri viðureigninni í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Leikurinn verður...
Nýjustu fréttir
Fyrirfram hefði ég alltaf þegið jafntefli – fyllum Hlíðarenda á laugardag
„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt...
- Auglýsing -