- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2021

Patrekur í nýtt starf hjá Stjörnunni

Patrekur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, atvinnumaður og landsliðsþjálfari Austurríkis, hefur verið ráðinn íþrótta- og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. „Hlutverk Patreks sem íþróttastjóra er að hafa yfirumsjón með öllu starfi handboltans, allt frá yngstu iðkendum til afreksstarfsins. Hann mun leggja...

Molakaffi: Metjöfnun, Roland, Hansen, Arnór og fimm á fótum

Kiril Lazarov jafnaði í fyrrakvöld leikjamet Arpad Strebik, það er að hafa tekið þátt í flestum leikjum í Meistaradeild Evrópu þegar hann tók þátt í sínum 249. leik í keppninni. Þegar Nantes og Vive Kielce mætast öðru sinni í...

„Mættum virkilega gíraðir í leikinn“

Oddur Gretarsson og samherjar í Balingen-Weilstetten unnu afar mikivæg tvö stig í baráttu liðanna í neðri hluta þýsku 1. deildarinnar í handknattleik þegar þeir lögðu Nordhorn, 35:24, á heimavelli. Þar með skilja þrjú stig liðin að í stigatöflunni. Balingen...

Aron Dagur og samherjar eru komnir í sumarleyfi

Aron Dagur Pálsson og samherjar í sænska úrvalsdeildarliðinu Alingsås eru komnir í sumarleyfi frá kappleikjum í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Það átti sér stað eftir að liðið tapaði þriðja sinni fyrir Bjarna Ófeigi Valdimarssyni og félögum í Skövde, 26:21,...

Áki yfirgefur KA

Færeyski handknattleiksmaðurinn Áki Egilsnes, sem verið hefur í herbúðum KA frá árinu 2017 við góðan orðstír kveður félagið eftir keppnistímabilið. Fréttavefurinn akureyri.net segir frá brotthvarfi Áka í gær.Ákvörðun Áka að söðla um er ekki komin til vegna komu nýrra...

Æfingaleyfið skiptir öllu máli fyrir leikina mikilvægu

„Við fögnum því að hafa fengið heimild til þess að æfa og búa okkur undir krefjandi leiki sem framundan eru,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, við handbolta.is. Hann var þá á leiðinni austur í Landeyjarhöfn hvaðan hann...

Treystu stöðu sína

EH Aalborg, liðið sem Sandra Erlingsdóttir leikur með í dönsku B-deildinni í handknattleik, treysti stöðu sína í öðru sæti deildarinnar fyrir lokaumferðina með tveggja marka sigri á Hadsten, 29:27, á heimavelli í dag. Sigurinn var öruggari en tölurnar gefa...

Svensson orðaður við Barcelona

Tomas Svensson, fyrrverandi markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins, er nú orðaður við starf markvarðaþjálfara hjá Barcelona. Spænska sjónvarpsstöðin Onze greindi frá þessu í gær samkvæmt heimildum.Svensson, sem er einn allra besti handknattleiksmarkvörður sögunnar, lék með Barcelona frá 1995 til 2002...

Þórir glímir við Hollendinga og Svartfellinga

Þórir Hergeirsson og norska kvennalandsliðið, sem er ríkjandi Evrópumeistari, mætir m.a. heimsmeisturum Hollands og Svartfellingum í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í sumar sem fram fara í Japan. Dregið var í riðla í morgun.Norðmenn og Svartfellingar voru saman í riðli í forkeppni...

Aron og Dagur mæta heimsmeisturunum – Alfreð í erfiðari riðlinum

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska karlalandsliðinu í handknattleik drógust í erfiðari riðilinn í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna þegar dregið var í morgun. Þjóðverjar verða með Noregi, Frakklandi, Spáni og Suður-Ameríkuliðunum tveimur, Argentínu og Brasilíu.Aron Kristjánsson, þjálfari Barein, og Dagur...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -