Monthly Archives: April, 2021
A-landslið karla
Áhorfendur verða á leiknum í Tel Aviv
Reikna má með að nokkur hundruð áhorfendur verði á áhorfendapöllunum í íþróttahöllinni í Tel Aviv á morgun þegar íslenska landsliðið mætir Ísraelsmönnum í undankeppni Evrópumótsins. Verður það í fyrsta sinn síðan íslenska landsliðið lék á EM í Svíþjóð í...
A-landslið karla
Andstæðingur Íslands á morgun vann í kvöld
Ísraelsmenn unnu sinni fyrsta leik í undankeppni EM í handknattleik karla þegar þeir lögðu Litáa, 34:28, í Tel Aviv í kvöld en þjóðirnar eru með Íslandi og Portúgal í riðli. Íslenska landsliðið mætir ísraelska landsliðinu í Tel Aviv klukkan...
A-landslið karla
Fámennt á einu æfingunni í Tel Aviv – myndasyrpa
Hluti af íslenska landsliðshópnum er kominn til Tel Aviv þar sem hann mætir landsliði Ísraels í undankeppni EM karla síðdegis á morgun. Þeir sem mættir eru æfðu í keppnishöllinni í hádeginu en ljóst er að allur íslenski hópurinn nær...
Fréttir
Þúsund áhorfendur í Þórshöfn
Kórónuveiran hefur ekki gert vart við sig í Færeyjum síðan í lok janúar og mun færeyska karlalandsliðið njóta þess þegar það tekur á móti landsliði Tékklands á föstudaginn og rússneska landsliðinu á sunnudag í undankeppni Evrópumóts karla. Landsliðið fær...
A-landslið karla
Talsvert púsluspil að skipuleggja Ísraelsferð
Það hefur kostað talsverða vinnu og heilabrot að koma íslenska landsliðinu, þjálfurum og aðstoðarmönnum til Tel Aviv í Ísrael þar sem landslið Ísraels og Íslands mætast í undankeppni EM karla annað kvöld klukkan 17.30.Fjórir úr hópnum fóru frá Íslandi...
Efst á baugi
Ekkert meira með á tímabilinu
Ásgeir Snær Vignisson leikur ekkert meira með ÍBV í Olísdeildinni á þessu keppnistímabili. Hann hefur ekkert verið með ÍBV um skeið eftir að hafa komið til leiks á ný í lok janúar eftir að hafa farið úr axlarlið í...
Efst á baugi
Sonur Axels gengur til liðs við Viking
Magnús Orri Axelsson, tvítugur handknattleiksmaður sem er af íslensku bergi brotinn, hefur samið við Viking í Stavangri til næstu þriggja ára. Magnús Orri kemur til Viking frá norska meistaraliðinu Elverum þar sem hann hefur leikið með varaliði félagsins.Frá þessu...
Fréttir
Handboltinn okkar: Haukar með yfirburði – Vanmat fyrir norðan? – Næstu leikir
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust niður í hljóðverið sitt og tóku upp sinn 50. þátt en að þessu sinni ræddu þeir um 16.umferðina í Olísdeild karla. Hæst bar í þessari umferð óvæntur sigur Þórs á Val. Þeir félagar...
Efst á baugi
Lebedevs heldur tryggð við Hörð
Roland Lebedevs, markvörður, hefur skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði. Lebedevs gekk til liðs við Hörð á miðju síðasta keppnistímabili og hefur svo sannarlega staðið fyrir sínu.Lebedevs er þriðji leikmaður Harðar sem skrifar undir...
Efst á baugi
Molakaffi: Donni, Nielsen, Arnar, Guðmundur, Ómar
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, lék á ný með PAUC-Aix, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær eftir nokkurra vikna fjarveru sem skýrist af því að hann veiktist af kórónuveirunni. Donni náði ekki að skora mark þegar PAUC sótti...
Nýjustu fréttir
Myndasyrpa: Viktor Gísli fór á kostum í Höllinni
Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður var frábær í marki íslenska landsliðsins í gær í 12 marka sigri á Georgíu í...