Monthly Archives: May, 2021
Fréttir
Haukar deildarmeistarar í 1. deild 4. flokks eldra árs
Haukar eru deildarmeistarar í 4. flokki karla, eldra ári. Þeir fengu sigurlaun sín afhent í fyrrakvöld. Næst á dagskrá hjá þessum piltum og þjálfurum þeirra er að taka þátt í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn sem fram fer fljótlega.Efri röð...
Fréttir
Dagskráin: Dregur til tíðinda í umspili kvenna og karla
Í dag verður fyrsti úrslitaleikur HK og Gróttu um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Liðin leiða saman hesta sína í Kórnum klukkan 17. Vinna þarf tvo leiki til þess að tryggja sér sætið góða í Olísdeildinni. HK,...
Efst á baugi
Molakaffi: Áhorfendur í Köln, í Magdeburg og Hamborg, Buric, Sigurður, Lazarov, Barrufet, Caucheteux , Karabatic
Í annað sinn í röð verða engir áhorfendur á úrslitahelgi Meistaradeildar karla í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln í 12. og 13. júni. Einnig var leikið fyrir luktum dyrum í úrslitum keppninnar í desember á síðasta ári. Eins...
Fréttir
Standa afar vel að vígi í Sviss
Akureyringurinn Harpa Rut Jónsdóttir og stöllur hennar í LK Zug standa orðið afar vel að vígi í kapphlaupinu um meistaratitilinn í handknattleik kvenna í Sviss eftir að liðið vann LC Brühl í kvöld, 24:22, á heimavelli eftir að hafa...
Fréttir
Aron Rafn bauð úlfunum birginn
Aron Rafn Eðvarðsson átti stórleik í marki Bietigheim í kvöld þegar liðið sótti Rimpar úlfana heim í þýsku 2. deildinni í handknattleik og vann með fjögurra marka mun, 25:21, eftir að hafa verið sex mörkum yfir að loknum fyrri...
Efst á baugi
U19 og U17 landslið kvenna valin fyrir verkefni sumarsins
Þjálfarar U-17 og U-19 ára landsliða kvenna hafið valið hópa fyrir verkefni sumarsins en bæði lið eiga að taka þátt í B-deild Evrópumóta í júlí og í ágúst auk vináttuleikja í aðdraganda mótanna.Æfingar liðanna fara fram á höfuðborgarsvæðinu...
Efst á baugi
Kristján Orri varð langmarkahæstur í Grillinu
Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu, varð markakóngur Grill 66-deildar karla. Hann bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn deildarinnar við að skora og rötuðu skot hans í 178 skiptið í marknet andstæðinganna í 18 leikjum. Vantaði hann aðeins tvö...
Fréttir
ÍR-ingar meistarar í 3. flokki
Lið 2 hjá ÍR í 3. flokki karla tryggði sér deildarmeistaratitilinn í 4. deild eftir háspennuleik við Fram í Safamýri í gær. Þjálfarar flokksins eru Davíð Georgsson og Arnar Freyr Guðmundsson. Efri röð f.v.: Davíð Georgsson , Arnar Óli...
Fréttir
Sænskt ólíkindatól tekur aftur fram skóna
Sænski handknattleiksmaðurinn Kim Ekdahl Du Rietz hefur ákveðið að draga skóna fram úr hillunni og leika með Rhein-Neckar Löwen í úrslitahelgi Evrópudeildarinnar í handknattleik sem fram fer um helgina í Mannheim. Du Rietz er mikið ólíkindatól en hann lagði...
Efst á baugi
Döhler missir af næstu leikjum
Þýski markvörðurinn Phil Döhler lék ekki með FH-ingum gegn KA í Olísdeildinni í gærkvöld. Hann tognaði á lærvöðva fyrir viku, daginn fyrir viðureignina við Hauka sem var skýringin á því að Döhler var ekki nema skugginn af sér í...
Nýjustu fréttir
EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -