Monthly Archives: May, 2021
Fréttir
Háttsemi úr öllum takti við það sem félagið vill standa fyrir
Handbolta.is hefur borist tilkynning frá Gróttu vegna framkomu og ummæla fámenns hóps stuðningsmanna félagsins í garð leikmanna kvennaliðs ÍR í umspilsleikjum Gróttu og ÍR á síðustu dögum og fjallað var m.a. um í Bítinu á Bylgjunni í morgun og...
Efst á baugi
Ítrekað var hrópað að hún væri ógeð og kynni ekki að hlaupa
Karen Ösp Guðbjartsdóttir, markvörður ÍR, sagði ófagra sögu í Bítunu á Bylgjunni í morgun af örfáum unglingspiltum í hópi stuðningsmanna Gróttu sem höfðu uppi niðrandi hróp í garð leikmanna ÍR-inga í umspilsleikjunum við Gróttu í undanúrslitum um sæti í...
Fréttir
Dagskráin: Hreinsað upp í deild og bikar
Tveir leikir eru í dagskrá í kvöld. Annarsvegar frestaður leikur í 18. umferð á milli KA og FH og hinsvegar stendur til að leikið verði í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar í karlaflokki þar sem Haukar og Selfoss eigast við. Leikurinn...
Efst á baugi
Molakaffi: Ágúst Elí, Finninn Helander, Dissinger og áhorfendur í Danmörku
Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Kolding unnu Tönder, 31:24, í dönsku bikarkeppninni í gærkvöld en leikið var á heimavelli Tönder. Þetta var síðasti leikur Ágústs og félaga á leiktíðinni. Bikarkeppninni verður framhaldið í haust en sigurinn í gærkvöld...
Efst á baugi
Fengu sigurlaunin afhent
Ungmennalið Aftureldingar fékk í kvöld afhent verðlaun fyrir sigur í 2. deild karla að loknum síðasta leik sínum á keppnistímabilinu. Afturelding vann ungmennalið ÍBV að Varmá í kvöld en engum sögum fer af úrslitum leiksins að öðru leyti en...
Efst á baugi
Víkingur slapp naumlega fyrir horn í háspennuleik
Víkingur vann Hörð í tvíframlengdum háspennuleik í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla í handknattleik, 40:34. Harðarmenn voru óheppnir að vinna ekki leikinn því þeir fengu svo sannarlega tækifæri til þess, bæði í lok...
Efst á baugi
Kría vann fyrstu lotuna
Leikmenn Kríu komu sáu og sigruðu í kvöld í fyrstu viðureign sinn við Fjölni í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Leikið var í Dalhúsum og fór Kría með sjö marka sigur í...
Fréttir
Arnór og félagar komnir í undanúrslit Meistaradeildar
Danska meistaraliðið Aalborg, en Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari liðsins, er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Aalborg hafði betur í tveimur leikjum gegn þýska liðinu Flensburg, samtals 55:54, eftir tap í kvöld, 33:29 í Flensburg.Aalborg hefur aldrei komist...
Fréttir
Lærisveinar Guðmundar unnu góðan útivallarsigur
MT Melsungen, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Arnar Freyr Arnarsson leikur með, komst upp í sjöunda sæti þýsku 1. deildarinnar í kvöld eftir baráttusigur á Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum í Bergischer HV, 25:23. Melsungen var marki...
Fréttir
Standa vel að vígi
Elvar Ásgeirsson og samherjar í Nancy standa vel að vígi eftir fyrri undanúrslitaleikinn við Dijon í umspili frönsku B-deildarinnar í handknattleik. Nancy vann fyrri viðureign liðanna í kvöld á heimavelli Dijon með tveggja marka mun, 29:27. Síðari viðureignin verður...
Nýjustu fréttir
Verðum að vera á tánum frá byrjun
„Pólska liðið er afar sterkt og þess vegna frekar óvænt að það hafnaði í hópi liðanna í neðri hluta...