Monthly Archives: May, 2021

ÍBV sendi Stjörnuna í sumarfrí

ÍBV er komið í undanúrslit í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna eftir að hafa lagt Stjörnuna öðru sinni í 1. umferð úrslitakeppninnar í TM-höllinni í Garðabæ í dag, 29:26. Eftir sigur ÍBV í fyrsta leiknum í Eyjum á fimmtudaginn varð Stjarnan...

Viljum ná þeim stóra í lokin

„Tímabilið hefur verið sérstakt og þessi titill er uppskera þess en við viljum halda áfram og ná þeim stóra í lokin,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í...

Næst verðum við að stíga yfir þröskuldinn

„Hér eru á ferðinni tvö jöfn lið eins og úrslit leikja okkar við Gróttu hafa sýnt á keppnistímabilinu. Næsta verkefni okkar er stíga yfir þröskuldinn og vinna Gróttu á útivelli. Fram til þessa höfum við unnið heimaleiki okkar við...

Kemur ekki röðin næst að okkur?

„Við fengum sex á móti fimm stöðu þegar fimm sekúndur voru eftir. Ég var þá búinn að spandera öllum leikhléum í tóma vitleysu fyrr í leiknum og gat þar af leiðandi ekki lagt á ráðin. Því fór sem fór,“...

Alls ekkert sjálfgefið að koma upp og halda sætinu

„Nú er þungu fargi af okkur létt eftir að hafa tryggt áframhaldandi veru í Olísdeildinni,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu við handbolta.is, eftir sigur liðsins á Þór Akureyri í Olísdeildinni, 27:21, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í gær.„Að baki...

Sigur var aðalmarkmiðið

„Það var okkar markmið númer eitt, tvö og þrjú að innsigla áframhaldandi sæti í Olísdeildinni. Markmiðið náðist og það er hrikalega sætt,“ sagði Birgir Steinn Jónsson leikmaður Gróttu og markahæsti maður liðsins á keppnistímabilinu þegar handbolti.is hitti hann í...

Dagskráin: Knýja Stjarnan og Haukar fram oddaleiki?

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik heldur áfram í dag þegar Stjarnan og ÍBV annarsvegar og Haukar og Valur hinsvegar mætast öðru sinni. Stjarnan og Haukar verða að vinna leikina í dag til þess að knýja fram oddaleiki sem færu...

Haukar deildarmeistarar í þrettánda sinn – myndskeið

Haukar urðu í kvöld deildarmeistarar í Olísdeild karla eftir sigur á grönnum sínum í FH, 34:26, í 20. umferð deildarinnar í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Enn eru tvær umferðir eftir og Haukar hafa 35 stig. Ekkert lið getur héðan af...

Bundu enda á þriggja leikja sigurgöngu

Stjarnan batt enda á þriggja leikja sigurgöngu Vals í Olísdeild karla í kvöld með þriggja marka sigri í leik liðanna í TM-höllinni í Garðabæ, 31:28. Stjarnan er þar með komin með 23 stig og situr í þriðja sæti sem...

Oddaleikur eftir ÍR-sigur

Það verður oddaviðureign hjá Gróttu og ÍR í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild kvenna. ÍR vann í kvöld aðra viðureign liðanna, 23:22, í Austurbergi en Grótta vann fyrsta leikinn einnig með eins marks mun, 16:15, á Seltjarnarnesi á...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Ihor fær íslenskan ríkisborgararétt

Ihor Kopyshynskyi handknattleiksmaður Aftureldingar var einn 50 einstaklinga sem Alþingi veitti íslenskan ríkisborgararétt á síðasta starfsdegi sínum í dag...
- Auglýsing -