Monthly Archives: May, 2021

Eplið er rosalega súrt

„Það er gríðarlega erfitt að sætta sig við það að bíta í súra eplið, það er rosalega súrt,“ sagði Halldór Örn Tryggvason, þjálfari Þórs í samtali við handbolta.is í dag eftir að Þór tapaði fyrir Gróttu, 27:21, í 20....

Þór Akureyri er fallinn

Þór Akureyri er fallinn úr Olísdeild karla eftir eins ár dvöl. Það lá endanlega fyrir eftir tap Þórs fyrir Gróttu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag, 27:21. Þar með munar sex stigum á Gróttu og Þór þegar liðin eiga...

Komnar í úrslit umspilsins

HK er komið í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili eftir annan sigur á Fjölni-Fylki í dag, 28:17, í Dalhúsum. HK mætir annað hvort Gróttu eða ÍR í úrslitum en tvö síðarnefndu liðin mætast öðru...

Donni skoraði sigurmarkið – myndskeið

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk úr jafnmörgum tilraunum þegar lið hans PAUC vann Chambéry, 29:28, í frönsku 1. deildinni í handknattleik en um var að ræða frestaðan leik úr fjórðu umferð frá síðasta hausti.Donni skoraði m.a....

Ekki er öll nótt úti ennþá hjá Elvari og félögum

Elvar Ásgeirsson skoraði fimm mörk úr sex skotum og átti þrjár stoðsendingar þegar Nancy tapaði fyrir Saran, 32:29, í lokaumferð frönsku B-deildarinnar í handknattleik í gærkvöld.Nancy hafnaði fjórða sæti deildarinnar en Saran er í fyrsta sæti. Saran tekur...

Ótrúlega glaður að skilja við HK á þessum stað

„Við settum okkur það markmið áður en keppnin hófst í haust að við ætluðum okkur að vinna deildina. Vildum ekki sætta okkur við neitt annað,“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari HK, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að...

Dagskrá: Spenna í undanúrslitum – grannslagur í Firðinum

Fimm leikir verða á dagskrá í tveimur efstu deildum Íslandsmótsins í handknattleik. HK og Grótta geta tryggt sér sæti í úrslitum umspils um laust sæti í Olísdeild kvennna í dag. Að sama skapi geta leikmenn Fjölnis-Fylkis og ÍR tryggt...

Heldur sínu striki með FH

Birgir Már Birgisson hefur skrifað undir nýjan samning við FH. Birgir Már kom til FH frá liði Víkings fyrir þremur árum síðan og hefur bætt sig mikið undanfarin ár, segir í tilkynningu frá Handknattleikdeild FH að þessu tilefni. Birgir...

Umspilið hefst á miðvikudag í Víkinni og Dalhúsum

Undanúrslit umspilsins í Olísdeild karla hefst á miðvikudaginn en lokaumferð Grill 66-deildar fór fram í gærkvöld. Í undanúrslitum á miðvikudagskvöld mætast annarsvegar Víkingur og Hörður í Víkinni og hinsvegar Fjölnir og Kría í Dalhúsum. Vinna þarf tvo leiki til...

Víkingur vann fyrir vestan – úrslit kvöldsins í Grillinu

Víkingur hafnaði í öðru sæti Grill 66-deildar karla eftir sigur á Herði á Ísafirði í hörkuleik, 36:32, í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. Víkingur mætir þar með einnig Herði í undanúrslitum umspilsins um sæti í Olísdeildinni. Í hinni rimmu...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

EM19-’25: Milliriðlar, úrslit og staðan

Hér fyrir neðan eru úrslit leikja og staðan í milliriðlakeppni Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna í handknattleik sem fram...
- Auglýsing -