Monthly Archives: May, 2021
Efst á baugi
Ungmenni Aftureldingar færast upp um deild
Ungmennalið Aftureldingar tryggði sér í gærkvöld sæti í Grill 66-deild karla á næstu leiktíð. Afturelding vann ungmennalið ÍBV, 33:30, í uppgjöri tveggja efstu liða 2. deildar í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik,...
Efst á baugi
Fjölnir vann en Hörður varð fyrir blóðtöku
Fjölnir krækti í tvö stig í heimsókn sinni til Ísafjarðar í gærkvöld þegar Grafarvogsliðið lagði liðsmenn Harðar, 35:29, í íþróttahúsinu á Torfnesi. Harðarliðið varð fyrir blóðtöku í leiknum þegar Endijs Kušners fékk höfuðhögg í leiknum. Hann kom ekkert meira...
Fréttir
Dagskráin: Spennan magnast – umspilið er að hefjast
Spennan er að magnast enda er tími úrslitakeppni og umspils á Íslandsmótinu í handknattleik að hefjast. Undanúrslit í umspili um sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð byrjar í kvöld með fyrstu viðureignum fjögurra liða, Gróttu, ÍR, HK og...
Efst á baugi
Molakaffi: Sigur hjá Donna, tvær framlengingar og tap, Esbjerg, áfram í bikar, Banhidi, Remili
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar hans í PAUC unnu í gær Dunkerque, 29:24, í frönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli. Donni átti átti eitt markskot í leiknum en tókst ekki að skora. PAUC er í fimmta sæti...
Fréttir
Ungmennalið Fram hefur ekki lagt árar í bát – jafnt á Selfossi
Neðsta lið Grill 66-deildar karla, ungmennalið Fram, gerði sér lítið fyrir og vann sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu í kvöld í Dalhúsum þegar liðið sótti Vængi Júpiters heim í 17. og næst síðustu umferð. Lokatölur í Dalhúsum voru 26:24...
Efst á baugi
Kría gerði Víkingi ekki skráveifu
Víkingar halda áfram að elta HK-inga eins og skugginn í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik. Jón Gunnlaugur Viggósson og lærisveinar létu leikmenn Kríu ekki slá sig út af laginu í kvöld í Víkinni þegar liðin mættust í næst...
Efst á baugi
Ekkert stöðvar HK á leiðinni upp
Hjörtur Ingi Halldórsson og samherjar hans í HK gefa ekki þumlung eftir á leið sinni upp í Olísdeild karla í handknattleik. Þeir lögðu ungmennalið Hauka, 27:20, í Kórnum í kvöld í næsta síðustu umferð Grill 66-deildarinnar. HK var fjórum...
Fréttir
Sá rautt í Dijon
Elvar Ásgeirsson mætti til leiks með Nancy í kvöld eftir að hafa orðið af síðasta leik liðsins sökum þess að hafa ekki fengið grænt ljós til þátttöku. Elvar var minna með í kvöld en efni stóðu til um þegar...
Fréttir
Handboltinn okkar: Farið yfir Olísdeild karla og einnig helsta slúðrið
55. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar fór í loftið í dag. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson.Í þættinum fóru þeir yfir allt það helsta sem fram fór í 19. umferð Olísdeildar karla þar...
Fréttir
Melsungen staðfestir komu Alexanders
Alexander Petersson hefur skrifað undir eins árs samning við þýska handknattleiksliðið MT Melsungen sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar. Melsungen greindi frá þessu fyrir skömmu en í morgun sagði samfélagsmiðilinn handball.leaks frá vistaskiptunum samkvæmt heimildum eins og handbolti.is greindi frá.Alexander...
Nýjustu fréttir
Serbi stendur á milli stanganna hjá Þórsurum
Nýliðar Olísdeildar karla, Þór Akureyri, hafa samið við 27 ára gamlan serbneskan markvörð, Nikola Radovanovic, um að leika með...
- Auglýsing -