Ungmennalið Aftureldingar tryggði sér í gærkvöld sæti í Grill 66-deild karla á næstu leiktíð. Afturelding vann ungmennalið ÍBV, 33:30, í uppgjöri tveggja efstu liða 2. deildar í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik,...
Fjölnir krækti í tvö stig í heimsókn sinni til Ísafjarðar í gærkvöld þegar Grafarvogsliðið lagði liðsmenn Harðar, 35:29, í íþróttahúsinu á Torfnesi. Harðarliðið varð fyrir blóðtöku í leiknum þegar Endijs Kušners fékk höfuðhögg í leiknum. Hann kom ekkert meira...
Spennan er að magnast enda er tími úrslitakeppni og umspils á Íslandsmótinu í handknattleik að hefjast. Undanúrslit í umspili um sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð byrjar í kvöld með fyrstu viðureignum fjögurra liða, Gróttu, ÍR, HK og...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar hans í PAUC unnu í gær Dunkerque, 29:24, í frönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli. Donni átti átti eitt markskot í leiknum en tókst ekki að skora. PAUC er í fimmta sæti...
Neðsta lið Grill 66-deildar karla, ungmennalið Fram, gerði sér lítið fyrir og vann sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu í kvöld í Dalhúsum þegar liðið sótti Vængi Júpiters heim í 17. og næst síðustu umferð. Lokatölur í Dalhúsum voru 26:24...
Víkingar halda áfram að elta HK-inga eins og skugginn í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik. Jón Gunnlaugur Viggósson og lærisveinar létu leikmenn Kríu ekki slá sig út af laginu í kvöld í Víkinni þegar liðin mættust í næst...
Hjörtur Ingi Halldórsson og samherjar hans í HK gefa ekki þumlung eftir á leið sinni upp í Olísdeild karla í handknattleik. Þeir lögðu ungmennalið Hauka, 27:20, í Kórnum í kvöld í næsta síðustu umferð Grill 66-deildarinnar. HK var fjórum...
Elvar Ásgeirsson mætti til leiks með Nancy í kvöld eftir að hafa orðið af síðasta leik liðsins sökum þess að hafa ekki fengið grænt ljós til þátttöku. Elvar var minna með í kvöld en efni stóðu til um þegar...
55. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar fór í loftið í dag. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson.
Í þættinum fóru þeir yfir allt það helsta sem fram fór í 19. umferð Olísdeildar karla þar...
Alexander Petersson hefur skrifað undir eins árs samning við þýska handknattleiksliðið MT Melsungen sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar. Melsungen greindi frá þessu fyrir skömmu en í morgun sagði samfélagsmiðilinn handball.leaks frá vistaskiptunum samkvæmt heimildum eins og handbolti.is greindi frá.
Alexander...