Monthly Archives: May, 2021
Efst á baugi
Afturelding kvaddi með sigri
Afturelding innsiglaði þátttökurétt sinn í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð með fimm marka sigri á Víkingi á Varmá í kvöld, 23:18, í lokaumferð Grill 66-deildar kvenna. Víkingur var marki yfir í hálfleik, 13:12.Aftureldingarliðið var þegar öruggt um sæti...
A-landslið karla
Getur orðið skemmtilegur riðill
„Það verður gaman að mæta Ungverjum á heimavelli fyrir framan fulla höll af áhorfendum. Ég reikna með að það verði vel mætt á leikinn og ástandið verði orðið betra í heiminum en nú er,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson einn...
Efst á baugi
Komum þeim í opna skjöldu
„Við komum leikmönnum Magdeburg í opna skjöldu með því að leika sjö á sex í sókn frá byrjun, nokkuð sem við höfum ekki gert á keppnistímabilinu. Þetta herbragð lagði grunn að sigri okkar,“ sagði Oddur Gretarsson, leikmaðu Balingen-Weilstetten, við...
Fréttir
Dagskráin: Lokaumferð hjá konunum – Víkingar í Dalhús
Nóg verður um að vera í handknattleik hér innanlands í kvöld. Lokaumferð Grill 66-deildar kvenna fer fram með fjórum leikjum auk þess sem þráðurinn verður tekinn upp í 16. og þriðju síðustu umferð Grill 66-deildar karla þar sem Víkingar...
Efst á baugi
Molakaffi: Roland, Tollbring, Viktor, miðasala EM, Maciel, Horvat
Úkraínska meistaraliðið Motor Zaporozhye, þar sem Roland Eradze er í þjálfarateymi, vann Handball Academy, 47:22, í fyrri undanúrslitaleik liðanna í úkraínsku úrvalsdeildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Liðin eigast við öðru sinni í kvöld.Sænski hornamaðurinn Jerry Tollbring yfirgefur Rhein-Neckar Löwen...
Okkar fólk úti
Viktor hafði betur gegn Sveini og er kominn í undanúrslit
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar hans í GOG tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik þegar þeir unnu SönderjyskE, 36:28, á útivelli í fjórðu umferð undanúrslitariðils eitt. Bjerringbro/Silkeborg fór langt með að tryggja sér fjórða...
Fréttir
HK-ingar slá ekkert af
Ekki tókst ungmennaliði Vals að leggja stein í götu leikmanna HK í kapphlaupi þeirra síðarnefndu um sæti í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili þegar liðið mættust í Grill 66-deild karla í Origohöll Valsmanna í kvöld. Eftir jafnan fyrri hálfleik náðu...
Efst á baugi
Frá Eyjum til Austureyjar – „Þetta verður ævintýri“
Kristinn Guðmundsson annar þjálfari karlaliðs ÍBV hefur samið við EB frá Eiði á Austurey í Færeyjum og tekur til starfa hjá félaginu 1. júlí. „Ég er að fara í uppbyggingarstarf en það eru spennandi einstaklingar í kringum klúbbinn. Aðstaðan...
Okkar fólk úti
Óvæntur sigur hjá Oddi gegn Ómari Inga og félögum
Oddur Gretarssonn og félagar í Balingen-Weilstetten unnu óvæntan og um leið verðmætan sigur í þýsku 1. deildinni í handknattleik í heimsókn sinni til Magdeburg í kvöld, 28:26. Balingen hefur verið í hópi neðstu liða deildarinnar allt tímabilið á sama...
Efst á baugi
Kurr á meðal Akureyringa vegna miðasöluklúðurs
Kurr er á meðal stuðningsfólks handknattleiksliðs KA/Þórs sem hafði keypt aðgöngumiða á úrslitaleik Olísdeildar kvenna í handknattleik, á milli Fram og KA/Þórs á laugardaginn. Þeir keyptu í gær miða á leikinn í gegnum miðasölukerfið Stubb en hafa nú fengið...
Nýjustu fréttir
Taka til varna vegna bannsins langa
Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins Alpla Hard ætlar að berjast gegn löngu keppnisbanni sem Ivan Horvat leikmaður liðsins var dæmdur í...