- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2021

Afturelding kvaddi með sigri

Afturelding innsiglaði þátttökurétt sinn í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð með fimm marka sigri á Víkingi á Varmá í kvöld, 23:18, í lokaumferð Grill 66-deildar kvenna. Víkingur var marki yfir í hálfleik, 13:12.Aftureldingarliðið var þegar öruggt um sæti...

Getur orðið skemmtilegur riðill

„Það verður gaman að mæta Ungverjum á heimavelli fyrir framan fulla höll af áhorfendum. Ég reikna með að það verði vel mætt á leikinn og ástandið verði orðið betra í heiminum en nú er,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson einn...

Komum þeim í opna skjöldu

„Við komum leikmönnum Magdeburg í opna skjöldu með því að leika sjö á sex í sókn frá byrjun, nokkuð sem við höfum ekki gert á keppnistímabilinu. Þetta herbragð lagði grunn að sigri okkar,“ sagði Oddur Gretarsson, leikmaðu Balingen-Weilstetten, við...

Dagskráin: Lokaumferð hjá konunum – Víkingar í Dalhús

Nóg verður um að vera í handknattleik hér innanlands í kvöld. Lokaumferð Grill 66-deildar kvenna fer fram með fjórum leikjum auk þess sem þráðurinn verður tekinn upp í 16. og þriðju síðustu umferð Grill 66-deildar karla þar sem Víkingar...

Molakaffi: Roland, Tollbring, Viktor, miðasala EM, Maciel, Horvat

Úkraínska meistaraliðið Motor Zaporozhye, þar sem Roland Eradze er í þjálfarateymi, vann Handball Academy, 47:22, í fyrri undanúrslitaleik liðanna í úkraínsku úrvalsdeildinni í handknattleik í fyrrakvöld. Liðin eigast við öðru sinni í kvöld.Sænski hornamaðurinn Jerry Tollbring yfirgefur Rhein-Neckar Löwen...

Viktor hafði betur gegn Sveini og er kominn í undanúrslit

Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar hans í GOG tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik þegar þeir unnu SönderjyskE, 36:28, á útivelli í fjórðu umferð undanúrslitariðils eitt. Bjerringbro/Silkeborg fór langt með að tryggja sér fjórða...

HK-ingar slá ekkert af

Ekki tókst ungmennaliði Vals að leggja stein í götu leikmanna HK í kapphlaupi þeirra síðarnefndu um sæti í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili þegar liðið mættust í Grill 66-deild karla í Origohöll Valsmanna í kvöld. Eftir jafnan fyrri hálfleik náðu...

Frá Eyjum til Austureyjar – „Þetta verður ævintýri“

Kristinn Guðmundsson annar þjálfari karlaliðs ÍBV hefur samið við EB frá Eiði á Austurey í Færeyjum og tekur til starfa hjá félaginu 1. júlí. „Ég er að fara í uppbyggingarstarf en það eru spennandi einstaklingar í kringum klúbbinn. Aðstaðan...

Óvæntur sigur hjá Oddi gegn Ómari Inga og félögum

Oddur Gretarssonn og félagar í Balingen-Weilstetten unnu óvæntan og um leið verðmætan sigur í þýsku 1. deildinni í handknattleik í heimsókn sinni til Magdeburg í kvöld, 28:26. Balingen hefur verið í hópi neðstu liða deildarinnar allt tímabilið á sama...

Kurr á meðal Akureyringa vegna miðasöluklúðurs

Kurr er á meðal stuðningsfólks handknattleiksliðs KA/Þórs sem hafði keypt aðgöngumiða á úrslitaleik Olísdeildar kvenna í handknattleik, á milli Fram og KA/Þórs á laugardaginn. Þeir keyptu í gær miða á leikinn í gegnum miðasölukerfið Stubb en hafa nú fengið...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Taka til varna vegna bannsins langa

Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins Alpla Hard ætlar að berjast gegn löngu keppnisbanni sem Ivan Horvat leikmaður liðsins var dæmdur í...
- Auglýsing -