Monthly Archives: May, 2021
A-landslið karla
EM2022: Fyrsti leikur Íslands verður gegn Portúgal
Íslenska landsliðið mætir Portúgal 14. janúar í fyrstu umferð B-riðils Evrópumeistaramótsins í handknattleik samkvæmt leikjaáætlun sem Handknattleikssamband Evrópu gaf út fyrir stundu.Tveimur dögum síðar leikur Ísland við hollenska landsliðið, sem er undir stjórn Erlings Richardssonar. Hinn 18. janúar leikur...
A-landslið karla
EM2022: Ísland fer til Búdapest
Enn og aftur mætir íslenska landsliðið Portúgal á handknattleiksvellinum þegar Evrópumeistaramótið í handknattleik fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar nk. Dregið var fyrir stundu. Auk Portúgals mætir íslenska landsliðið Ungverjum og Hollandi í B-riðli mótsins sem leikinn...
A-landslið karla
Hverjum mætir Ísland á EM?
Dregið verður í riðla Evrópumótsins í handknattleik karla í Búdapest í dag kl. 15 en mótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu frá 13. til 31. janúar.Ísland er í þriðja styrkleikaflokki ásamt Frökkum, Slóvökum, Hvít-Rússum, Tékkum og Norður-Makedóníu....
Efst á baugi
Magnað að fá svona stórt tækifæri snemma á ferlinum
„Ég er ótrúlega spenntur fyrir þessu. Það kom mér í opna skjöldu þegar að ég frétti af áhuga Elverum á mánudaginn í síðustu viku. Eftir það gengu hlutirnir hratt fyrir sig,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson, vinstri hornamaður Hauka, sem...
Efst á baugi
Dagskráin: Efsta liðið sækir Valsara heim
Ekkert var leikið á Íslandsmótinu í handknattleik karla eða kvenna í gær en í kvöld verður þráðurinn tekinn upp með einum leik í Grill 66-deild karla. Efsta lið deildarinnar, HK, sækir ungmennalið Vals heim í Origohöllina í upphafsleik 16....
Efst á baugi
Andri kemur til baka í heimahagana
Handknattleiksdeild Gróttu hefur ráðið Andra Sigfússon sem verkefnastjóra deildarinnar auk þess sem Andri tekur að sér þjálfun yngri flokka hjá Gróttu. Andri hefur undanfarin þrjú ár verið yfirþjálfari hjá handknattleiksdeild Fjölnis og og þjálfað yngri flokka deildarinnar. Hann ...
Efst á baugi
Orri Freyr á leið til norsku meistaranna
Orri Freyr Þorkelsson, vinstri hornamaður Hauka, hefur skrifað undir tveggja ára samning við norska meistaraliðið Elverum og gengur til liðs við félagið í sumar. Frá þessu greinir Elverum nú í morgunsárið.Ny signering ✍️Velkommen til Elverum Orri Freyr Þorkelsson🤩 I...
Efst á baugi
Molakaffi: Donni, ungir Stjörnupiltar, óskiljanlegt í Danmörku, Karabatic
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk í fjórum skotum fyrir PAUC þegar liðið tapaði fyrir Chambéry, 27:23, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Þetta var annar leikur Donna með liðinu eftir að hann var frá keppni...
Fréttir
Handboltinn okkar: Þórsarar féllu á prófinu – Valsarar vaknaðir – Staða handboltans á Akureyri
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar gaf út sinn 53. þátt í dag. Að þessu sinni var þátturinn í umsjón Jóa Lange, Gests Guðrúnarsonar og Arnars Gunnarssonar.Þeir félagar fóru yfir leikina í 18. umferð í Olísdeild karla. Það helsta sem kom þeim...
Fréttir
Naumur sigur rétt fyrir úrslitaleik bikarkeppninnar
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen unnu í kvöld nauman sigur á Bern, 30:29, í fyrstu viðureign liðanna í 8-liða úrslitum svissnesku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Leikið var á heimavelli Kadetten. Næsta viðureign liðanna verður í Bern á...
Nýjustu fréttir
Molakaffi: Alfreð, Holm, Lauge, Bartusz, Palasics
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattliek karla verður án markvarðarins sterka, Andreas Wolff, örvhentu skyttunnar Franz Semper og línumannsins...
- Auglýsing -