- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2021

Ekki eru öll kurl komin til grafar þrátt fyrir Haukasigur

Ungmennalið Hauka vann lið Harðar frá Ísafirði, 31:26, í Grill 66-deild karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Ekki eru þó öll kurl komin til grafar eftir því sem næst verður komist.Haukar munu hafa teflt fram fimm leikmönnum í...

Tóku völdin í síðari hálfleik

Valsmenn unnu í kvöld annan leik sinn í röð í Olísdeild karla er þeir lögðu Selfsoss, 31:26, í Hleðsluhöllinni á Selfossi. Framúrskarandi leikur Valsara síðustu 20 mínútur leiksins réðu úrslitum að þessu sinni. Á þeim kafla hristu þeir leikmenn...

Byggðum upp gott forskot

„Upphafið var svolítið erfitt til að byrja með en við náðum að vera með eins til tveggja marka forystu framan af en þegar við gerðum breytingar um miðjan fyrri hálfleik þá kom aukinn kraftur í okkur. Að sama skapi...

Erfitt að lenda sjö mörkum undir

„Við fórum með leikinn á lokamínútum fyrri hálfleiks þegar við vorum manni fleiri en fengum á okkur tvö mörk yfir endilangan völlinn auk hraðaupphlaupsmarks. Þar með var munurinn orðinn sjö mörk og það er nokkuð sem ekki er gott...

Ekkert virðist getað stöðvað Hauka

Haukar unnu öruggan sigur á lánlitlum leikmönnum Aftureldingar, 33:25, í 18. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Haukar halda þar með áfram góðu forskoti í efsta sæti deildarinnar þegar liðið á fjóra leiki eftir...

Eva Dís heldur tryggð við Aftureldingu

Handknattleiksmarkvörðurinn efnilegi, Eva Dís Sigurðardóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Aftureldingu aðeins tveimur dögum eftir að ljóst varð að Afturelding endurheimtir sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Aftureldingu.Eva Dís...

Rakleitt út á völlinn eftir 14 daga sóttkví

„Ég losna úr fjórtán daga sóttkví á miðnætti og síðan er leikur strax á morgun,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins Bergischer HC við handbolta.is í dag. Arnór er að ljúka sinni annarri...

Heldur áfram fram yfir HM á heimavelli

Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari tvöfaldra heimsmeistara Dana í handknattleik karla hefur framlengt samning sinn við danska handknattleikssambandið um eitt ár eða fram yfir heimsmeistaramótið sem haldið verður í Danmörku 2025.Fyrri samningur Jacobsen og danska sambandsins var með gildistíma fram yfir...

Sér fram á 26. stórmótið – einstakur árangur Guðmundar

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik karla, sér fram á að taka þátt í sínu 26. stórmóti handknattleik á ferlinum í janúar á næsta ári þegar íslenska landsliðið verður með á Evrópumótinu sem fram fer í Ungverjalandi og...

Pétur Árni framlengir til langs tíma

Örvhenta skyttan Pétur Árni Hauksson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til næstu þriggja ára. Pétur Árni gekk á ný til liðs við Stjörnuna á síðasta sumri eftir að hafa leikið um skeið með HK, ÍR og Gróttu. Á...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -