- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: May, 2021

Kríumaður í bann – Selfyssingur slapp

Einn leikmanna Kríu, Aron Valur Jóhannsson, var í gær úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Nefndin kemur oftar saman þessa dagana en venjulega sökum þess að þétt er leikið í úrslitakeppni og umspili. Aron Valur gekk...

Staðreyndir fyrir úrslitahelgina

Fjórir leikir eru enn eftir í Meistaradeild kvenna en 124 er lokið. Györ, Brest, Vipers og CSKA munu berjast um það að lyfta titlinum eftirsótta um helgina í Búdapest. Undanúrslitaleikirnir fara fram í dag og úrslitaleikirnir á morgun í...

Ómögulegt að veðja á úrslit

„Rimman á milli KA/Þórs og ÍBV hefur verið mjög áhugaverð þar sem ÍBV-liðið var ekki sannfærandi á keppnistímabilinu á sama tíma og KA/Þórsliðið hefur var stórkostlegt. Það hefur verið unun að horfa á Akureyarliðið,“ sagði Harpa Melsteð, fyrrverandi landsliðskona...

Penninn á lofti – fjórir í kippu hjá KA

Penninn var á lofti og handaböndin ekki spöruð á skrifstofu KA á Akureyri í gær þegar tilkynnt var að fjórir leikmenn karlaliðs félagsins hafi ákveðið að taka slaginn áfram með liði félagsins og hripa nöfn sín undir nýja samninga.Um...

Dagskráin: Uppgjör verður ekki umflúið

Uppgjör verður í KA-heimilinu í dag þegar deildarmeistarar KA/Þórs og ÍBV mætast í oddaleik í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Flautað verður til leiks klukkan 15 og leikið til þrautar. Annað liðið fer áfram í úrslitaleikina við Val um...

Molakaffi: Fritz mættur, Ortega, Pascual, Kalarash, Mikkelsen, Guigou, Simonet

Henning Fritz, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Þýskalands, hefur dregið fram skóna og ætlar að vera Flensburg til halds og trausts út keppninstímabilið eftir að ljóst var að Benjamin Buric leikur ekki fleiri leiki á keppnistímabilinu vegna meiðsla. Fritz er 46 ára...

Hvoru liðinu tekst að ljúka tímabilinu með söglegum úrslitaleik?

Í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeild kvenna í handknattleik mætast rússneska liðið CSKA og norska liðið Vipers. Liðunum hefur aldrei tekist að komast alla leið í úrslitaleikinn. Þetta er einnig í fyrsta sinn sem lið þessara félaga leiða saman hesta...

Handboltinn okkar: Hasarinn fyrir norðan og lokumferðin

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út sinn 61. þátt í dag og umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange og Arnar Gunnarsson. Í þessum þætti fóru þeir yfir lokaumferð Olísdeildar karla.Hæst bar í þessari umferð hasarinn...

Tekst Brest það ómögulega?

Biðinni löngu eftir Final4 úrslitahelginni í Meistaradeild er lokið. Tveimur árum eftir að titlinum eftirsótta var síðast fagnað í Búdapest mæta fjögur bestu kvennalið álfunnar á ný í Papp László Sportaréna-íþróttahöllina í Búdapest til þess að taka þátt í...

Dýrmæt stig töpuðust í toppbaráttunni

Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummerbach töpuðu í kvöld í uppgjöri við TuS N-Lübbecke, 35:27, en liðin bítast um annað af tveimur efstu sætum þýsku 2. deildarinnar í handknattleik ásamt HSV Hamburg á lokasprettinum. Þar með er Gummersbach í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -