Monthly Archives: May, 2021
Efst á baugi
Niðurstaða liggur fyrir – þessi mætast í 8-liða úrslitum
Þór Akureyri kvaddi Olísdeild karla með jafntefli í Akureyrarslagnum við KA, 19:19, í KA-heimilinu í kvöld þegar lokaumferðin fór fram. Þórsarar voru nærri því að vinna leikinn því þeir áttu síðustu sókn leiksins en tókst ekki að færa sér...
Fréttir
Myndband: Meistararnir komnir í úrslit
Danmerkurmeistarar Aalborg leika til úrslita um danska meistaratitilinn eftir að hafa lagt Viktor Gísla Hallgrímsson og félaga í GOG, 33:30, í Álaborg í kvöld í síðari undanúrslitaleik liðanna. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Aalborg.Aalborg mætir Bjerringbro/Silkeborg í úrslitaleikjum heima og...
Fréttir
Töpuðu mikilvægum stigum – Ómar Ingi skoraði 13
Alexander Petersson og félagar í Flensburg töpuðu stigi í toppbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld þegar þeir gerðu jafntefli við Rhein-Neckar Löwen á heimavelli, 26:26. Á sama tíma vann Kiel öruggan sigur á Leipzig, 33:26, og hefur...
Fréttir
Leikur um bronsið
Óðinn Þór Ríkharðsson leikur um bronsverðlaun í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik með samherjum sínum í Holstebro eftir tap fyrir Bjerringbro/Silkeborg í síðari undanúrslitaleiknum í dag, 30:25.Holstebro mætir annað hvort GOG eða Aalborg í viðureign um þriðja sætið. Tvö síðarnefndu...
Efst á baugi
Eyjamenn stefna á hópferð norður á laugardaginn
ÍBV hefur blásið til hópferðar á oddaleik KA/Þórs og ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar kvenna á laugardaginn. Svo vel tókst til með hópferð á fyrsta leik liðanna sem fram fór í KA-heimilinu á sunnudaginn að Eyjamenn vilja að endurtaka...
Efst á baugi
Verður áfram í herbúðum Stjörnunnar
Anna Karen Hansdóttir hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna. Hún kom til félagsins á síðasta sumri frá Danmörku þar sem hún er fædd og uppalin. Hún er systir Steinunnar Hansdóttur sem leikið hefur með íslenska landsliðinu og gekk nýverið...
Efst á baugi
„Ætlum okkur í úrslitaleikinn“
„Það verður bara gaman að fara í úrslitaleik á laugardaginn. Þar mætast tvö utanbæjarlið sem hafa á bak við sig stóran hóp stuðningsmanna eins og sýndi sig í kvöld og í fyrsta leiknum í KA-heimilinu á síðasta sunnudag. Ég...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór Þór, Viggó, Donni, ÍBV, Aðalsteinn, Aron
Arnór Þór Gunnarsson og samherjar í Bergischer HC unnu GWD Minden í þýsku 1. deildinni í gærkvöld, 25:24, á heimavelli. Arnór Þór skoraði eitt mark í leiknum. Bergischer er í 11. sæti af 20 liðum með 31 stig þegar...
Efst á baugi
Dagskráin: Kapphlaup um þriðja til áttunda sæti
Lokaumferð Olísdeildar karla verður leikin í kvöld. Ljóst er hvaða átta lið taka þátt í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn. Haukar eru öruggir um efsta sæti og hafa fyrir nokkru fengið afhent sigurlaunin fyrir sigur í Olísdeildinni. Haukar mæta þar með...
Fréttir
Handboltinn: 21.umferð og umspilið í Grillinu
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu frá sér sinn 59. þátt í gærkvöld en umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson. Í þættinum fóru þeir yfir leikina í 21. umferð í Olísdeild...
Nýjustu fréttir
Staðfest að Hafsteinn Óli er í HM-hópnum
Staðfest hefur verið að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha leikmaður Gróttu er í 20 manna hópi landsliðs Grænhöfðaeyja sem...