Monthly Archives: May, 2021
Fréttir
Valur leikur til úrslita – Fram er úr leik
Fram er úr leik í keppninni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna eftir annað tap fyrir Val í undanúrslitarimmu liðanna, 24:19, í Origohöllinni í kvöld. Valur mætir annað hvort deildarmeisturum KA/Þórs eða ÍBV í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. KA/Þór og ÍBV...
Fréttir
Geggjað mark á mikilvægum tímapunkti
„Við unnum þetta á liðsheildinni,“ sagði Rakel Sara Elvarsdóttir, markahæsti leikmaður KA/Þórs í samtali við handbolta.is í Vestmannaeyjum í kvöld eftir að KA/Þór knúði fram oddaleik í undanúrslitaeinvígi sínu við ÍBV, 24:21, í Vestmannaeyjum. Rakel Sara skoraði sex mörk,...
Fréttir
Mark Rakelar Söru var gulls ígildi
KA/Þór tryggði sér oddaleik í undanúrslitum Olísdeildar kvenna með þriggja marka sigri í mögnuðum leik í Vestmannaeyjum í kvöld, 24:21, eftir spennuþrungnar lokamínútur þar sem ÍBV náði að jafna metin, 21:21, í fyrsta sinn í síðari hluta seinni hálfleiks....
Fréttir
Aron Rafn er á leiðinni heim
Handknattleiksdeild Hauka hefur gert þriggja ára ára samning við Aron Rafn Eðvarðsson um að snúa til baka til félagsins eftir átta ár í atvinnumennsku i Evrópu með einum vetri hjá ÍBV 2017/2018. Greint er frá þessu i tilkynningu sem...
Efst á baugi
Úr leik eitthvað fram á næsta ár
Handknattleiksmaðurinn Daníel Örn Griffin og liðsmaður Gróttu verður frá keppni eitthvað fram á næsta ár eftir að hafa slitið krossband í hné í leik við Þór í Olísdeild karla í 15. maí í 20. umferð. Daníel Örn staðfesti þessar...
Fréttir
Myndskeið: Vaskir trommarar frá Akureyri mættir til Eyja
Nokkrir stuðningsmenn KA/Þórs eru eru mættir í áhorfendastúkuna í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum til að styðja sitt lið í leiknum við ÍBV. Þar á meðal er fjórir vopnaðir trommum, kjuðum og grímum. Þeir ætla að ekki að láta sitt eftir...
Fréttir
Birna Berg með ÍBV í kvöld
Birna Berg Haraldsdóttir landsliðskona í handknattleik er í leikmannahópi ÍBV í dag í annarri viðureign Eyjaliðsins við deildarmeistara KA/Þórs í undanúrslitum Olísdeildar kvenna. Liðin hefja leik í Vestmannaeyjum klukkan 18.Birna hefur ekki tekið þátt í leikjum í úrslitakeppninni, en...
Efst á baugi
Segir Moustafa sýna tennurnar
Ramon Gallego, sem árum saman hefur verið formaður dómaranefndar Alþjóða handknattleikssambandsins IHF, hefur sagt embætti sínu lausu og er hættur í stjórn IHF. Hann segir ástæðu þessa vera óeðlileg afskipti forseta IHF, hins 77 ára gamla Egypta Hassan Moustafa,...
Efst á baugi
Staðfestir för sína til EHV Aue
Færeyski handknattleikmaðurinn Áki Egilsnes og leikmaður KA staðfestir í samtali við FM1 í Færeyjum að hann gangi til liðs við þýska 2. deildarliðið EHV Aue í sumar. Eins og handbolti.is greindi frá í gær samkvæmt heimildum þá hafa staðið...
Fréttir
Myndskeið: Fögnuðu sigri og brustu í söng
Leikmenn Víkings unnu Hörð í gærkvöld í oddaleik um sæti í úrslitum umspilsins umsæti í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Þeir mæta Kríu í úrslitum og verður fyrstu leikur liðanna á laugardaginn í Víkinni.Leikmenn Víkings brustu í söng í...
Nýjustu fréttir
Mest lesið 4 ”24: Langt leikbann, U20 kvenna HM, töpuðu viljandi?, 16 ára, tvenn áföll
Komið að fjórðu og næst síðustu upprifjun á næst síðasta degi ársins 2024 á mest lesnu fréttum ársins á...