Monthly Archives: June, 2021
Efst á baugi
„Ég er bikaróður, dýrka þessar stundir“
„Við vorum massívir og flottir frá byrjun úrslitakeppninnar. Við stefndum allir að sama markmiði,“ sagði Róbert Aron Hostert leikmaður Vals, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hann varð Íslandsmeistari í handknattleik með samherjum sínum og í fjórða...
Efst á baugi
Skiptir mig mjög miklu máli
„Heilt yfir vorum við stórkostlegir í þessari úrslitarimmu og reyndar bara í úrslitakeppninni eins og hún lagði sig,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla...
Efst á baugi
Valur Íslandsmeistari í 23. sinn
Valur er Íslandsmeistari í handknattleik karla 2021 eftir að hafa lagt deildarmeistara Hauka í tveggja leikja rimmu, samtals 66:58, þar af 34:29 í þeirri seinni í kvöld í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Valur vann báða leiki liðanna og...
Fréttir
Brynjólfur og Stefán hita upp
Stefán Rafn Sigurmannsson og Brynjólfur Snær Brynjólfsson hita upp með Haukaliðinu og eru einnig á meðal þeirra sem taldir eru upp á leikskýrslu liðsins fyrir síðari úrslitaleikinn á Íslandsmótinu í handknattleik karla sem fram fer í Schenkerhöllinni á Ásvöllum...
Fréttir
Kýpur með í næstu forkeppni
Kýpur fór með sigur úr býtum í IHF/EHF bikarnum í handknattleik karla í dag en um er ræða keppni liðanna sem eru í neðsta styrkleikaflokki í evrópskum handknattleik. Sigurliðið öðlast keppnisrétt í forkeppni EM 2024. Landslið Kýpur vann landslið...
Efst á baugi
Lofar leikmönnum gulli og grænum skógum
Sergey Shishkarev, forseti rússneska handknattleikssambandsins, einn sterkefnaðasti maður landsins og fyrrverandi þingmaður, lofar leikmönnum kvennalandsliðsins gulli og grænum skógum verði landsliðið í allra fremstu röð á Ólympíuleikunum í sumar. Shishkarev segir að mikið álag fylgi undirbúningi og þátttöku fyrir...
Efst á baugi
Heldur kyrru fyrir í Safamýri
Handknattleiksmaðurinn efnilegi Andri Már Rúnarsson hefur framlengt samning sinn við Fram til næstu tveggja ára. Andri Már kom til Fram á síðasta sumri frá Stjörnunni og var einn besti leikmaður liðsins, ekki síst óx honum ásmegin eftir því sem...
Efst á baugi
Nái Haukar frumkvæði getur forskot Vals horfið fljótt
„Þriggja marka forskot hjálpar Valsmönnum. Fyrir vikið verður örlítið á brattann að sækja fyrir Hauka. En að sama skapi getur þriggja marka forskot verið fljótt að ganga mönnum úr greipum. Við sáum ákveðna sveiflu í fyrri leiknum. Valur um...
Efst á baugi
Svíar hafa valið ólympíulandslið sín
Sænsku landsliðsþjálfararnir í handknattleik karla og kvenna tilkynntu í morgun hvaða leikmenn þeir hafa valið til þess að taka þátt í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Japan sem hefst eftir um fimm vikur. Þrettán af 14 leikmönnum karlalandsliðsins voru í liðinu...
Efst á baugi
Dagskráin: Með þriggja marka forskot í farteskinu
Síðasti leikur Íslandsmótsins í handknattleik á keppnistímabilinu verður í kvöld þegar Haukar og Valur mætast í síðari úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Valur hefur þriggja marka forskot eftir sigur,...
Nýjustu fréttir
Dagur stýrði Króötum til öruggs sigurs á Slóvenum – öll úrslit vináttuleikja
Eins og Dagur Sigurðsson var vonsvikinn yfir leik króatíska landsliðsins í sigrinum á Norður Makedóníu á þriðjudagskvöld þá hlýtur...