Monthly Archives: June, 2021
Efst á baugi
Molakaffi: Ómar Ingi, Viggó, Claar, Sandell, Steins, Viktor, Elvar
Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru taldir á meðal 20 mestu happafenga félaga í evrópskum handknattleik á þessari leiktíð sem senn er á enda. Um er að ræða mat sérfræðinga á vegum vefsíðunnar handball-planet. Ómar Ingi Magnússon þykir hafa verið slíkur...
Efst á baugi
Féll allur ketill í eld
Lærisveinum Aðalsteins Eyjólfssonar í Kadetten Schaffahausen féll allur ketill í eld í kvöld þegar þeir mættu Pfadi Winterthur í þriðja sinn í einvíginu um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss. Þeir voru með vænlega stöðu eftir fyrri hálfleik en...
Efst á baugi
Óvænt sætaskipti á toppnum
Alexander Petersson og félagar í Flensburg misstigu sig í kapphlaupinu um þýska meistaratitilinn í kvöld er þeir töpuðu fyrir Füchse Berlin með fjögurra marka mun, 33:29. Leikmenn Kiel komust þar með í efsta sæti deildarinnar á nýjan leik og...
Efst á baugi
Guðjón Valur er á meðal tíu efstu frá upphafi
Einn íslenskur handknattleiksmaður er á meðal tíu markahæstu leikmanna þýsku 1. deildarinnar í handknattleik frá upphafi. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði ríflega 2.100 mörk á ferlinum í Þýskalandi frá 2001 til 2019 að tímabilinum 2011/2012 og aftur frá 2014 til...
Efst á baugi
Vistaskipti handknattleiksfólks í sumar
Eins og alltaf er þá verður uppstokkun á liðum milli keppnisára í handknattleik eins og í öðrum hópíþróttum. Síðustu vikur hefur verið nokkuð um að tilkynnt hafi verið um vistaskipti íslensks handknattleiksfólks, á meðal þeirra sem leikið hafa hér...
Fréttir
Sjöundi meistaratitill Arnórs í Danmörku
Arnór Atlason, núverandi aðstoðarþjálfari dönsku meistaranna Aalborg Håndbold, kann vel við sig í Danmörku þar sem hann hefur búið ásamt fjölskyldu sinni árum saman. Hann hefur verið einkar sigursæll en í gær varð hann danskur meistari í sjöunda sinn,...
Efst á baugi
Leyst út með gjöfum eftir tvo áratugi við þjálfun barna
Hafdís Ebba Guðjónsdóttir stýrði á dögunum sinni síðustu æfingu hjá 7. flokki karla hjá HK. Hún hefur verið þjálfari yngri flokka hjá HK frá árinu 2002 og hafa margir krakkar stigið sín fyrstu skref í handboltanum undir handleiðslu Hafdísar...
Efst á baugi
Molakaffi: Mortensen, IK Sävehof, Birna, Ortega, Magalhaes
Danski landsliðsmaðurinn Casper U. Mortensen kveður Barcelona í sumar eftir þrjú ár hjá félaginu. Hann greindi frá þessu á Instagram í gær. Ekki kom fram með hvaða liði Mortensen leikur með á næsta keppnistímabili. Hann hefur átt erfitt uppdráttar...
Efst á baugi
Lifa enn í voninni
Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach halda enn í vonina um að ná öðru af tveimur efstu sætum þýsku 2. deildarinnar og flytjast þar með upp í efstu deild í lok keppnistímabilsins. Í kvöld vann Gummersbach lið Elbflorenz frá...
Efst á baugi
Fjórði meistaratitill Arnórs með Aalborg er í höfn
Arnór Atlason og félagar í danska liðinu Aalborg Håndbold urðu í kvöld danskir meistarar í handknattleik karla eftir öruggan sigur, 32:26, á Bjerringbro/Silkeborg í oddaleik í Gigantium-íþróttahöllinni í Álaborg.Þetta er þriðja árið í röð sem Aalborg Håndbold verður...
Nýjustu fréttir
Dagur stýrði Króötum til öruggs sigurs á Slóvenum – öll úrslit vináttuleikja
Eins og Dagur Sigurðsson var vonsvikinn yfir leik króatíska landsliðsins í sigrinum á Norður Makedóníu á þriðjudagskvöld þá hlýtur...