Monthly Archives: June, 2021
Efst á baugi
Molakaffi: Ómar Ingi, Viggó, Claar, Sandell, Steins, Viktor, Elvar
Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru taldir á meðal 20 mestu happafenga félaga í evrópskum handknattleik á þessari leiktíð sem senn er á enda. Um er að ræða mat sérfræðinga á vegum vefsíðunnar handball-planet. Ómar Ingi Magnússon þykir hafa verið slíkur...
Efst á baugi
Féll allur ketill í eld
Lærisveinum Aðalsteins Eyjólfssonar í Kadetten Schaffahausen féll allur ketill í eld í kvöld þegar þeir mættu Pfadi Winterthur í þriðja sinn í einvíginu um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss. Þeir voru með vænlega stöðu eftir fyrri hálfleik en...
Efst á baugi
Óvænt sætaskipti á toppnum
Alexander Petersson og félagar í Flensburg misstigu sig í kapphlaupinu um þýska meistaratitilinn í kvöld er þeir töpuðu fyrir Füchse Berlin með fjögurra marka mun, 33:29. Leikmenn Kiel komust þar með í efsta sæti deildarinnar á nýjan leik og...
Efst á baugi
Guðjón Valur er á meðal tíu efstu frá upphafi
Einn íslenskur handknattleiksmaður er á meðal tíu markahæstu leikmanna þýsku 1. deildarinnar í handknattleik frá upphafi. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði ríflega 2.100 mörk á ferlinum í Þýskalandi frá 2001 til 2019 að tímabilinum 2011/2012 og aftur frá 2014 til...
Efst á baugi
Vistaskipti handknattleiksfólks í sumar
Eins og alltaf er þá verður uppstokkun á liðum milli keppnisára í handknattleik eins og í öðrum hópíþróttum. Síðustu vikur hefur verið nokkuð um að tilkynnt hafi verið um vistaskipti íslensks handknattleiksfólks, á meðal þeirra sem leikið hafa hér...
Fréttir
Sjöundi meistaratitill Arnórs í Danmörku
Arnór Atlason, núverandi aðstoðarþjálfari dönsku meistaranna Aalborg Håndbold, kann vel við sig í Danmörku þar sem hann hefur búið ásamt fjölskyldu sinni árum saman. Hann hefur verið einkar sigursæll en í gær varð hann danskur meistari í sjöunda sinn,...
Efst á baugi
Leyst út með gjöfum eftir tvo áratugi við þjálfun barna
Hafdís Ebba Guðjónsdóttir stýrði á dögunum sinni síðustu æfingu hjá 7. flokki karla hjá HK. Hún hefur verið þjálfari yngri flokka hjá HK frá árinu 2002 og hafa margir krakkar stigið sín fyrstu skref í handboltanum undir handleiðslu Hafdísar...
Efst á baugi
Molakaffi: Mortensen, IK Sävehof, Birna, Ortega, Magalhaes
Danski landsliðsmaðurinn Casper U. Mortensen kveður Barcelona í sumar eftir þrjú ár hjá félaginu. Hann greindi frá þessu á Instagram í gær. Ekki kom fram með hvaða liði Mortensen leikur með á næsta keppnistímabili. Hann hefur átt erfitt uppdráttar...
Efst á baugi
Lifa enn í voninni
Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach halda enn í vonina um að ná öðru af tveimur efstu sætum þýsku 2. deildarinnar og flytjast þar með upp í efstu deild í lok keppnistímabilsins. Í kvöld vann Gummersbach lið Elbflorenz frá...
Efst á baugi
Fjórði meistaratitill Arnórs með Aalborg er í höfn
Arnór Atlason og félagar í danska liðinu Aalborg Håndbold urðu í kvöld danskir meistarar í handknattleik karla eftir öruggan sigur, 32:26, á Bjerringbro/Silkeborg í oddaleik í Gigantium-íþróttahöllinni í Álaborg.Þetta er þriðja árið í röð sem Aalborg Håndbold verður...
Nýjustu fréttir
Vil sjá einbeitt lið og troðfulla höll
„Það er lágmarkskrafa af okkur hálfu að vinna leikinn og ljúka undankeppni EM með fullu húsi stiga. Ég segi...
- Auglýsing -