- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: June, 2021

ÍBV Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna

ÍBV varð Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna eftir öruggan sigur á Haukum í úrslitaleik að Varmá í dag, 32:29. ÍBV var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12, og hafði tök á leiknum frá byrjun til enda. Haukaliðið...

Serbnesk landsliðskona semur við ÍBV

Handknattleiksdeild ÍBV hefur gengið frá samkomulagi og skrifað undir tveggja ára samning við serbnesku landsliðskonuna Mariju Jovanovic um að leika með kvennaliði félagsins á komandi tímabilum.Jovanovic er 26 ára, hávaxin og mjög öflug á báðum endum vallarins, eftir því...

Fram Íslandsmeistari í 4. flokki, eldra ár

Fram varð Íslandsmeistari í 4. flokki karla, eldra ári, eftir æsispennandi leik við Hauka í úrslitum í dag að Varmá, 22:21. Elí F. Traustason kórónaði frábæran leik sinn þegar hann skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu með þrumuskoti sem söng...

HK Íslandsmeistari í 4. flokki kvenna

HK vann Íslandsmeistaratitilinn í 4. flokki kvenna í dag eftir að hafa lagt Fram með þriggja marka mun, 22:19, í úrslitaleik að Varmá í Mosfellsbæ. HK var með fimm marka forskot í hálfleik, 13:8. Fram beit frá sér í...

Evrópuævintýri Arnórs og Álaborgar heldur áfram

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold gerir það ekki endasleppt í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Það leikur til úrslita í keppninni á morgun gegn annað hvort Barcelona eða Nantes. Aalborg vann franska stórliðið PSG, 35:33, í hörkuleik í undanúrslitum í Lanxess-Arena...

KA Íslandsmeistari í 4. flokki karla, yngra ár

KA varð í dag Íslandsmeistari í 4. flokki karla, yngra ári. KA vann Aftureldingu í úrslitaleik að Varmá í Mosfellsbæ, 20:15. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 9:9. KA-menn voru með tögl og hagldir allan síðari hálfleikinn þótt Aftureldingarliðinu...

Aron verður utan hóps í dag

Aron Pálmarsson leikur ekki með Barcelona í dag í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln. Eftir því sem Rasmus Boyesen greinir frá á Twitter þá er Aron meiddur. Óvíst er hvað hrjáir Hafnfirðinginn eða hvort hann...

Meistaradeildin: Nær einstökum áfanga

Í dag verður leikið til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln. Fyrri leikurinn hefst klukkan 13.15. Í honum mætast danska meistaraliðið Aalborg og franska meistaraliðið Paris SG. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgarliðsins sem er í...

Sluppum blessunarlega fyrir horn

„Við vorum frábærir í 40 mínútur og vorum með tögl og hagldir á leiknum á þeim tíma en eftir það gerist eitthvað sem ég hef ekki skýringu á á þessari stundu. Menn gerðu alltof mörg mistök sem var þvert...

Hver er sinnar gæfu smiður

„Leikurinn fór nánast eins og við ætluðum,“ sagði Kristinn Guðmundsson annar þjálfari karlaliðs ÍBV eftir að liðið féll úr leik í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik, Olísdeild karla, þrátt fyrir sigur á Val í síðari leiknum í Origohöllinni á Hlíðarenda...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Hver er Sveinn Jóhannsson?

Sveinn Jóhannsson er 25 ára gamall línu- og varnarmaður hjá norska meistaraliðinu Kolstad í Þrándheimi. Hann var kallaður inn...
- Auglýsing -