ÍBV varð Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna eftir öruggan sigur á Haukum í úrslitaleik að Varmá í dag, 32:29. ÍBV var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12, og hafði tök á leiknum frá byrjun til enda. Haukaliðið...
Handknattleiksdeild ÍBV hefur gengið frá samkomulagi og skrifað undir tveggja ára samning við serbnesku landsliðskonuna Mariju Jovanovic um að leika með kvennaliði félagsins á komandi tímabilum.Jovanovic er 26 ára, hávaxin og mjög öflug á báðum endum vallarins, eftir því...
Fram varð Íslandsmeistari í 4. flokki karla, eldra ári, eftir æsispennandi leik við Hauka í úrslitum í dag að Varmá, 22:21. Elí F. Traustason kórónaði frábæran leik sinn þegar hann skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu með þrumuskoti sem söng...
HK vann Íslandsmeistaratitilinn í 4. flokki kvenna í dag eftir að hafa lagt Fram með þriggja marka mun, 22:19, í úrslitaleik að Varmá í Mosfellsbæ. HK var með fimm marka forskot í hálfleik, 13:8. Fram beit frá sér í...
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold gerir það ekki endasleppt í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Það leikur til úrslita í keppninni á morgun gegn annað hvort Barcelona eða Nantes. Aalborg vann franska stórliðið PSG, 35:33, í hörkuleik í undanúrslitum í Lanxess-Arena...
KA varð í dag Íslandsmeistari í 4. flokki karla, yngra ári. KA vann Aftureldingu í úrslitaleik að Varmá í Mosfellsbæ, 20:15. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 9:9. KA-menn voru með tögl og hagldir allan síðari hálfleikinn þótt Aftureldingarliðinu...
Aron Pálmarsson leikur ekki með Barcelona í dag í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln. Eftir því sem Rasmus Boyesen greinir frá á Twitter þá er Aron meiddur. Óvíst er hvað hrjáir Hafnfirðinginn eða hvort hann...
Í dag verður leikið til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln. Fyrri leikurinn hefst klukkan 13.15. Í honum mætast danska meistaraliðið Aalborg og franska meistaraliðið Paris SG. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgarliðsins sem er í...
„Við vorum frábærir í 40 mínútur og vorum með tögl og hagldir á leiknum á þeim tíma en eftir það gerist eitthvað sem ég hef ekki skýringu á á þessari stundu. Menn gerðu alltof mörg mistök sem var þvert...
„Leikurinn fór nánast eins og við ætluðum,“ sagði Kristinn Guðmundsson annar þjálfari karlaliðs ÍBV eftir að liðið féll úr leik í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik, Olísdeild karla, þrátt fyrir sigur á Val í síðari leiknum í Origohöllinni á Hlíðarenda...