Monthly Archives: June, 2021
Fréttir
Haukar stigu stórt skref
Deildarmeistarar Hauka stigu stórt skref í átt að úrslitaleikjunum um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar þeir lögðu Stjörnuna með fimm marka mun, 28:23, í TM-höllinni í Garðabæ í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum. Haukar lögðu grunn að sigrinum í fyrri...
Fréttir
Valsmenn eru í góðum málum
Valur stendur vel að vígi eftir þriggja marka sigur á ÍBV í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 28:25. Jafnt var í hálfleik, 14:14. Liðin mætast öðru sinni í Origohöllinni á Hlíðarenda...
Fréttir
Mótanefnd áminnir ÍBV
Handknattleiksdeild ÍBV var í dag áminnt af mótanefnd Handknattleikssambands Íslands vegna hegðunar nokkurra stuðningsmanna liðsins á seinni viðureign ÍBV og FH í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla sem fram fór í Kaplakrika á fimmtudagskvöld. Frá þessu er greint á Vísir.is.„Það...
Fréttir
Æfingahópar U15 ára landsliðs kvenna valdir
Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson hafa valið tvo hópa til æfinga með U-15 ára landsliði kvenna helgina 18. – 20. júní.Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og verða æfingatímar kynntir á næstu dögum eftir því sem segir á...
Efst á baugi
Ein úr meistaraliðinu er með lausan samning
Einn leikmaður liðs nýkrýndra Íslandsmeistara KA/Þórs í handknattleik, Ásdís Guðmundsdóttir landsliðskona, er með lausan samning nú í lok keppnistímabilsins. Ásdís sagði við handbolta.is í dag að hún reikni ekki með öðru en að leika áfram með KA/Þór á næsta...
Fréttir
Arnar áfram með ÍR-ingum
Arnar Freyr Guðmundsson yfirþjálfari yngri flokka ÍR hefur framlengt samning sinn við félagið.„Yfirþjálfari hefur yfirumsjón með faglegu starfi yngri flokka handknattleiksdeildar og leiðir hann stefnumótunarstarf varðandi þjálfun. Er markmiðið að halda áfram að efla umgjörð starfsins í ÍR. Þjálfarar...
Efst á baugi
„Ég svíf um á skýi“
„Ég svíf um á skýi. Ætli tilfinningunni sé ekki best lýst þannig,“ sagði Bjarki Már Elísson leikmaður Lemgo, nýkrýndra bikarmeistara í Þýskalandi þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans. Lemgo vann bikarkeppnina í fyrsta sinn í 19 ár á...
Pistlar
Mein sem þarf að bregðast við
Ég viðurkenni að vera einn þeirra sem hef stundum hrifist af stuðningsmönnum ÍBV. Síðast á dögunum skrifað ég pistil þar sem lýst var aðdáun minni á dugnaði þeirra við að styðja kvennalið félagsins í úrslitakeppninni í handknattleik. Var ekki...
Efst á baugi
Dagskráin: Undanúrslit hefjast í Eyjum og í Garðabæ
Í kvöld verður flautað til fyrri leikjanna í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik, Olísdeildar karla. ÍBV tekur á móti Val klukkan 18 í Eyjum og tveimur stundum síðar leiða Stjarnan og Haukar saman hesta sína í TM-höllinni í Garðabæ. Síðari...
Efst á baugi
Molakaffi: Davis og skinnin, Johansson, áhorfendur í Lanxess, Madsen, Arnór
Spánverjanum David Davis var í gærmorgun gert að axla sín skinn og yfirgefa þjálfarastólinn hjá ungverska stórliðinu Veszprém eftir þriggja ára veru. Að mati stjórnenda liðsins hefur árangur liðsins ekki verið viðundandi á keppnistímabilnu. Það tapaði báðum úslitaleikjunum um...
Nýjustu fréttir
Myndskeið: Upp úr sauð í vináttulandsleik – blátt spjald fór á loft –
Upp úr sauð í vináttulandsleik Slóvena og Katarbúa í handknattleik karla í Slóveníu í kvöld en leikurinn var liður...