Elvar Örn Jónsson á eitt af mörkum ársins hjá danska úrvalsdeildarliðinu Skjern. Fimm bestu eða mikilvægustu mörk liðsins á keppnistímabilsinu hafa verið valin af stjórnendum félagsins og er nú hægt að kjósa á milli þeirra á heimasíðu félagsins. Sigurmark...
Sigvaldi Björn Guðjónsson og Haukur Þrastarson urðu í gærkvöld pólskir meistarar í handknattleik með liði sínu Łomża Vive Kielce. Liðið tryggði sér pólska meistaratitilinn í átjánda sinn með sigri á SPR Stal Mielec, 33:24, á útivelli í 25. umferð...
Júlíus Flosason og Davíð Elí Heimisson hafa báðir samið til tveggja ára við Handknattleiksdeild HK. Báðir léku þeir með HK í Grill 66-deildinni í haust, vetur og í vor en HK-liðið vann deildina á dögunum og leikur í Olísdeildinni...
Aníta Björk Valgeirsdóttir og handknattleiksdeild ÍBV hafa náð samkomulagi og hefur Aníta skrifað undir nýjan tveggja ára samning.Aníta er ungur og efnilegur leikmaður sem hefur leikið lykilhlutverk í 3. flokki félagsins og sömuleiðis verið í leikmannahópnum hjá meistaraflokki kvenna.
„Við...
Tveir leikir í síðari umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Báðir leikir verða í Hafnarfirði.
FH-ingar taka á móti ÍBV í Kaplakrika klukkan 18. Fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum lauk með...
Forsvarsmenn KA/Þórs eru ekkert að tvínóna þessa dagana enda stendur lið þeirra og deildarmeistarar í eldlínunni í úrslitakeppninni í handknattleik kvenna. Þeir bjóða upp á fría rútuferð frá KA-heimilinu á sunndagsmorgun suður til Reykjavíkur á annan leik Vals og...
KA/Þór braut blað í sögu sinni í gær og varð fyrsta liðið frá Akureyri til þess að leika úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna. Deildarmeistarar KA/Þórs gerði sér lítið fyrir og gerði gott betur en að taka þátt í...
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í gærkvöld þar sem að umsjónarmenn þáttarins fjölluðu um fyrsta leikinn á milli KA/Þórs og Vals í úrslitaeinvíginu í Olísdeild kvenna.
Það var boðið uppá háspennu leik í KA-heimilinu þar sem að liðin sýndu...
Þriðja mánuðinn í röð er Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður og leikmaður SC Magdeburg tilnefndur í kjöri á leikmanni mánaðarins í þýsku 1. deildinni í handknattleik.
Ómar Ingi hefur leikið einstaklega vel með SC Magdeburg á keppnistímabilinu en þó verið alveg...
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fimm mörk í sjö skotum og átti tvær stoðsendingar þegar EHV Aue gerði jafntefli á útivelli við Hamm-Westfalen, 27:27, í þýsku 2. deildinni í gærkvöld. Sveinbjörn Pétursson stóð í marki EHV Aue í um hálftíma...