- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: June, 2021

Meistarar KA/Þórs fá ÍBV í heimsókn í fyrstu umferð

Stórleikur verður strax í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna laugardaginn 18. september þegar flautað verður til leiks samkvæmt frumdrögum að niðurröðun leikja í deildinni sem Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér.Íslands- og deildarmeistarar KA/Þórs mæta ÍBV í KA-heimilinu í fyrstu...

Titilvörn Valsara hefst á Seltjarnarnesi

Keppni í Olísdeild karla í handknattleik hefst fimmtudaginn 16. september með heilli umferð, sex leikjum, samkvæmt frumdrögum sem Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út og sent til félaga.Íslandsmeistarar Vals hefja titilvörnina á leik við Gróttu í Hertzhöllinni.Nýliðar deildarinnar, HK og...

Guðni helgar landsliðinu krafta sína

Brúsunum og búningunum í umsjón Guðna Jónssonar liðsstjóra fækkar frá og með næsta keppnistímabili. Hann hefur nú látið af störfum við liðsstjórn hjá Val eftir 14 ár að einu ári undanskildu þegar hann vann fyrir Gróttu. Guðna þótti við...

Handball Special: Atli Rúnar hefur marga fjöruna sopið

Fjórði þáttur af viðtalsþættinum Handball Special í umsjón Tryggva Rafnssonar er kominn út. Í þetta skiptið er Atli Rúnar Steinþórsson viðmælandi Tryggva.Atli Rúnar hefur spilað með flestum liðum landsins þó að hann kvitti nú helst undir það að vera...

Framlengir dvölina hjá Fjölni

Elvar Otri Hjálmarsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Fjölnis til næstu tveggja ára.Elvar Otri sem fæddur er árið 2000 er uppalinn Fjölnismaður og spilar sem leikstjórnandi. Hann var meðal annars markahæsti leikmaður liðsins á síðasta tímabili með 86...

Átta lið geta mátað sig við félög í Evrópu

Átta íslensk félagslið eiga þess kost að skrá sig til leiks í Evrópukeppni félagsliða á næsta keppnistímabili, fjögur af hvoru kyni karla og kvenna. Óvíst er ennþá hvort og þá hvert af þessum liðum ætla að nýta sér þátttökuréttinn....

Molakaffi: Madsen, Cruz, Morros, Lagarde

Stefan Madsen þjálfari danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold var um helgina valinn þjálfari  ársins þriðja árið í röð í dönsku úrvalsdeild karla í handknattleik. Pedro Cruz sem hefur átta sinnum á ferlinum orðið markakóngur portúgölsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik hefur yfirgefið Aguas...

Andri til Aftureldingar – markvarðakapallinn er að ganga upp

Markvörðurinn Andri Sigmarsson Scheving hefur verið lánaður til Aftureldingar þar sem hann mun leika á næsta tímabili en Andri framlengdi samning sinn við Hauka fyrr á árinu. Frá þessu er greint í tilkynningu sem handknattleiksdeild Hauka sendu frá sér...

Krían sögð á hrakhólum

Óvíst er hvort nýliðar Olísdeildar karla, lið Kríu, æfi og leiki heimaleiki sína í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, sem gengur undir heitinu Hetzhöllin, á næsta keppnistímabili. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum og að Kríumenn horfi í kringum sig eftir nýjum...

Fimmtíu og tvö lið eru skráð til leiks – fleiri í 2. deild karla

Alls er skráð til leiks 32 karlalið og 20 kvennalið frá 18 félögum í Íslandsmótinu í handknattleik keppnistímabilið 2021/2022 en lokað hefur verið fyrir skráningu eftir því sem Handknattleikssamband Íslands greinir frá.Í karlaflokki verður því leikið í þrem deildum....
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagskráin: Í mörg horn á líta innanlands og utan

Áhugafólk um handknattleik hefur í mörg horn að líta í dag. Margir leikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í þremur...
- Auglýsing -