Monthly Archives: July, 2021
Efst á baugi
Sagður hafa samið við Montpellier
Sænska handknattleiksliðið IFK Kristianstad greinir frá þeim óvæntu tíðindum í morgun að landsliðsmaðurinn Ólafur Andrés Guðmundsson hafi leikið sinn síðasta leik fyrir félagið eftir sex ára dvöl. Þar segir ennfremur að Ólafur Andrés hafi samið við franska liðið Montpellier...
Efst á baugi
Molakaffi: Aguinagalde, Alfreð, Weber, Andersen, Lavrov
Spænski línumaðurinn Julen Aguinagalde lék á laugardaginn sinn 200. landsleik fyrir landsliðið og var heiðraður af því tilefni. Aguinagalde er 38 ára gamall og er á leið á Ólympíuleikana með spænska landsliðinu.Þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs...
Efst á baugi
Nóg að gera hjá Arnóri
Arnór Atlason situr ekki auðum höndum þessa dagana þótt leikmenn danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold séu í sumarfríi út um borg og bý. Arnór er þessa dagana að búa U19 ára landslið Dana undir þátttöku á Evrópumeistaramótinu sem fram fer...
Efst á baugi
Tekjufall og óvissa kemur niður á Evrópukeppninni
Tekjufall handknattleiksliða vegna kórónuveirufaraldursins er farinn að segja til sín víða enda hafa félög verið án verulegs hluta tekna sinna í hálft annað ár m.a. vegna þess að áhorfendum hefur ekki verið heimilt að mæta í keppnishallirnar. Af þessum...
Efst á baugi
Mæta Finnum í annarri umferð
Næsti leikur U19 ára landsliðsins í B-deild Evrópumótsins í handknattleik i Skopje í Norður Makedóníu verður á morgun, mánudag, gegn landsliði Finna. Leikurinn hefst klukkan 11 að íslenskum tíma. Finnar töpuðu í gær í fyrstu umferð fyrir Pólverjum, 34:23....
Efst á baugi
Molakaffi: „El Gigante“, Moreschi, Thulin, Metalurg
Gauthier Mvumbi línumaður landsliðs Kongó sem vakti mikla athygli fyrir góða frammistöðu og líflegt viðmót á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í janúar leikur með Pouzauges í næst efstu deild í Frakklandi á næsta keppnistímabili. Hann lék með 4. deildarliðinu Dreux...
Efst á baugi
Fer frá Aftureldingu til Stjörnunnar
Handknattleiksmarkvörðurinn Arnór Freyr Stefánsson hefur fært sig um set og skrifað undir saming við Stjörnuna til ársins 2024. Arnór Freyr kemur til félagsins frá Aftureldingu hvar hann hefur verið undanfarin þrjú ár.Arnór er 30 ára gamall og er uppalinn...
Efst á baugi
Myndir: Ísland – Hvíta-Rússland
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, lék í dag sinn fyrsta leik í B-hluta Evrópumeistaramótsins í handknattleik í Skopje í Norður-Makedóníu. Því miður tapaðist leikurinn naumlega, 23:22. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir...
Efst á baugi
Herslumuninn vantaði upp á
Íslenska kvennalandsliðið, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði naumlega, 23:22, í fyrsta leik sínum í B-hluta Evrópumeistaramótsins í Skopje í dag. Ísland var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10. Næsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn Finnum...
Efst á baugi
Molakaffi: Ungverjar, Portúgal, Hammer, Rentsch
Ungverjaland vann Brasilíu í vináttuleik í handknattleik kvenna í Siofok í Ungverjalandi í gærkvöldi, 34:31. Lið beggja þjóða eru að búa sig undir þátttöku í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem hefjast í Tókýó eftir um hálfan mánuð.Portúgal vann Spán í fyrri...
Nýjustu fréttir
Fyrirfram hefði ég alltaf þegið jafntefli – fyllum Hlíðarenda á laugardag
„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt...
- Auglýsing -