Monthly Archives: August, 2021
Efst á baugi
U19: Glíma næst við Svía og eftir það gegn Spánverjum
Piltarnir í U19 ára landsliðinu í handknattleik karla eiga frí frá leikjum á Evrópumeistaramótnu í Króatíu í dag eftir að hafa tryggt sér annað sæti i A-riðli mótsins í gær með sigri á Serbum, 31:30, í hörkuleik í íþróttahöllinni...
Fréttir
Andri Már semur við Stuttgart til fjögurra ára
Þýska 1. deildarliðið Stuttgart hefur samið við Andra Má Rúnarsson til fjögurra ára, fram á mitt árið 2025. Gengur Andri Már þegar til liðs við félagið en hann hefur undanfarið ár leikið með Fram og þar áður var hann...
Fréttir
Alusovski tekur til óspilltra málanna á hjá Þór
Norður Makedóníumaðurinn Stevce Alusovski er mættur til starfa hjá Þór Akureyri. Í gær hitti hann leikmenn karlaliðsins, stjórn deildarinnar og unglingaráð, eftir því sem fram kemur á heimsíðu Þórs. Alusovski tekur til óspilltra málanna í dag og stýrir sinni...
Efst á baugi
U17: Á leið í undankeppi EM í lok nóvember
Annað sætið í B-deild Evrópumótsins í gær tryggði U17 ára landsliði Íslands sæti í undankeppni EM2023 sem fram fer 22. til 28. nóvember. Um verður að ræða mót sem fimm landslið taka þátt í og keppa um einn farseðil...
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki, Gunnar Óli, Arnór, Þjóðverjar, Appelgren
Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson dómarar stóðu í ströngu við dómgæslu á leikjum í B-deild Evrópumóts kvenna síðustu daga. Þeir dæmdu sex leiki, síðast í gær viðureign Hvíta-Rússlands og Litáen. Eins og aðrir í íslenska hópnum í Klaipéda...
Fréttir
U17: „Stelpurnar geta verið stoltar af frammistöðunni“
„Stelpurnar geta verið afar ánægðar með frammistöðu sína og ég er viss um að þær verða það eftir fáeina daga þegar rykið hefur sest,“ sagði Ágúst Þór Jóhannesson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is eftir tap íslenska liðsins...
Efst á baugi
U17: Þrjár íslenskar í úrvalsliði mótsins
Elísa Elíasdóttir, Tinna Sigurrós Traustadóttir og Lilja Ágústsdóttir voru valdar í úrvalslið B-deildar Evrópumóts 17 ára landsliða sem lauk í Klaipéda í Litáen í dag þar sem íslenska landsliðið náði þeim frábæra árangri að hljóta silfurverðlaun.Elísa var valin besti...
Efst á baugi
U17: Koma heim með silfur um hálsinn eftir hetjulega frammistöðu
Leikmenn U17 ára landsliðs kvenna koma heim á morgun með silfurverðlaun um hálsinn eftir að hafa hafnað í öðru sæti í B-deild Evrópumótsins í Klaipéda í Litáen í dag. Í hörkuúrslitaleik mátti íslenska liðið bíta í það eldsúra epli...
Fréttir
U19: Myndasyrpa úr sigurleiknum á Serbum
Íslenska landsliðið, skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann Serba í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í Króatíu í háspennuleik, 31:30, og leikur í millriðlum. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá sigurleiknum í dag frá EHF/Kolektiffimages sem fanga...
Efst á baugi
U19: Baráttusigur skilaði Íslandi í átta liða úrslit EM
Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum eða átta liða úrslitum Evrópumóts karla 19 ára og yngri í dag með miklum vinnusigri á Serbum, 31:30, í lokaumferð A-riðils keppninnar. Íslenska liðið mætir þar með Spánverjum og Svíum í átta liða...
Nýjustu fréttir
Nokkur félagaskipti á fyrstu dögum ársins
Nokkur félagaskipti hafa verið staðfest af HSÍ undanfarna daga. Þessi eru þau helstu:Daníel Stefán Reynisson hefur verið lánaður til...