Í dag eru 85 ár liðin síðan handknattleikur var fyrst leikinn á Ólympíuleikum en íþróttin var sýningargrein á leikum nasista í Berlín 1936. Fyrsta viðureignin var á milli Þjóðverja og Austurríkismanna og unnu þeir fyrrnefndu, 10:6.
Leikurinn fór fram, eins...
Allt er í hnút í riðli Íslands á Evrópumóti U19 ára karlalandsliða í Króatíu. Eftir að hvert liðanna fjögurra í riðlinum hefur leikið tvisvar hefur hvert þeirra einn vinning og eitt tap. Þetta þýðir að möguleikar allra eru nokkuð...
Ekkert kemur í veg fyrir að hinn umdeildi forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, Egyptinn Hassan Moustafa, verði endurkjörinn forseti á þingi Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, í Tyrklandi í nóvember. Héðan af kemur vart mótframboð þar sem framboðsfrestur er útrunninn.
Moustafa var fyrst kjörinn...
Lilja Ágústsdóttir er fjórða á lista yfir markahæstu leikmenn B-hluta Evrópumótsins í handknattleik kvenna 17 ára og yngri í Litáen. Lilja hefur skoraði 25 mörk og er fjórum mörkum á eftir Irmak Akbingol frá Tyrklandi sem er markahæst. Elín...
Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur fengið fljúgandi viðbragð með danska landsliðið á Evrópumóti 19 ára landsliða karla í Króatíu. Arnór tók við þjálfun danska U19 ára landsliðsins fyrir rúmu ári og er nú í sínu fyrsta stóra...
„Það er ljóst að Spánarleikurinn verður gríðarlega erfiður. Spænska liðið hefur verið jafnbesta liðið á mótinu og unnið alla sína leiki á sannfærandi hátt,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna í handknattleik við handbolta.is í dag.
Ágúst...
Hljóðið var léttara í Heimi Ríkarðssyni þjálfara U19 ára landsliðsins í handknattleik karla í dag en í gær þegar handbolti.is sló á þráðinn til Heimis eftir 13 marka sigur íslenska landsliðsins, 30:17, á ítalska landsliðinu í annarri umferð riðlakeppni...
U19 ára landsliðið í handknattleik karla er komið á blað á Evrópumótinu í Króatíu eftir 13 marka stórsigur á Ítalíu, 30:17, í annarri umferð A-riðils keppninnar í dag en leikið var í bænum Varazdin. Eins og úrslitin gefa til...
Eftir tap fyrir Slóveníu í upphafsleiknum á Evrópumeistaramóti 19 ára landsliða í Króatíu liggja leikmenn íslenska landsliðsins og þjálfarar undir feldi þar sem lagt er á ráðin fyrir viðureignina í dag gegn Ítölum. Ítalir komu Serbum í opna skjöldu...
Í gærkvöld var dregið í riðla 25. heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem fram fer á Spáni frá 2. til 19. desember. Dregið var í átta riðla með fjórum í hverjum og einum.
Þórir Hergeirsson og leikmenn hans drógust í...