Monthly Archives: August, 2021
Fréttir
Myndir – U17: Strengirnir stilltir fyrir Póllandsleikinn
„Framundan er leikur gegn Pólverjum sem hafa verið mest sannfærandi í okkar riðli í mótinu fram til þessa. Nú stillum við strengina í þeim tilgangi að koma af krafti til leiks,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðsins...
Efst á baugi
Molakaffi: Dæmdu þriðja leikinn, Bertelsen hættir, Christensen og Christensen, forseti í framboð, Biegler
Handknattleiksdómararnir Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson dæmdu í gær viðureign Norður Makedóníu og Spánar í B-deild Evrópumóts kvenna 17 ára og yngri í Klaipeda í Litáen. Þetta var þriðji leikurinn sem þeir félagar dæma í keppninni. Þeir dæma...
Fréttir
Handboltinn okkar: Farið yfir Olísdeild kvenna – möguleikar í Evrópukeppnum skoðaðir
Að þessu sinni fór kvartettinn í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar yfir stöðuna í kvennaboltanum þar sem þeir fóru yfir helstu breytingar á liðunum í Olísdeild kvenna. Þeir félagar spá því að deildin verði enn meira spennandi heldur en á síðustu...
Fréttir
Myndir: Gleði og gaman og allir velkomnir í handboltaskóla FH
Handboltaskóli FH hefur verið á fullu í allt sumar. Sumarnámskeiðin hafa verið mjög vegleg undanfarin ár og virkilega vel sótt, bæði af stelpum og strákum.„Við FH-ingar höfum haldið úti mjög öflugum sumarhandboltaskóla fyrir krakka 6-13 ára síðastliðin fjögur ár....
Efst á baugi
U17: Stelpurnar sýndu mikinn karakter
„Við erum auðvitað gríðarlega sátt með þennan sigur og hafa um leið innsiglað þátttökurétt okkar í undanúrslitum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U17 ára landsliðs kvenna við handbolta.is strax eftir ótrúlegan sigur íslenska liðsins á Hvít-Rússum, 26:25, í B-deild...
Efst á baugi
U17: Magnaður endasprettur tryggði sigurinn
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, vann þriðja leik sinn í röð í B-deild Evrópumótsins í handknattleik kvenna er það lagði landslið Hvít-Rússlands í háspennuleik leik í dag, 26:25. Þar með hefur íslenska landsliðið...
Efst á baugi
U19: Rennt blint í sjóinn í Varazdin
„Við rennum svolítið blint í sjóinn vegna þess að við höfum ekki geta verið á faraldsfæti eins og andstæðingar okkar sem hafa leikið nokkra æfingaleiki upp á síðkastið. Við náðum leikjum við Fram, Gróttu og Val heima áður en...
Efst á baugi
Molakaffi: Nýr formaður og stjórn hjá Þór, frí hjá ólympíuförum, seint leikið eftir
Árni Rúnar Jóhannesson var í gær kjörinn formaður handknattleiksdeildar Þórs á Akureyri á framhaldsaðalfundi deildarinnar sem efnt var til í þeim eina tilgangi að kjósa nýja stjórn. Aðalfundur deildarinnar var annars í mars en kjöri til stjórnar þá slegið...
Efst á baugi
Silfurþjálfarinn þykir valtur í sessi
Alexey Alekseev þjálfari rússneska kvennalandsliðsins í handknattleik kvenna þykir valtur í sessi þrátt fyrir að hafa stýrt rússneska landsliðinu alla leið í úrslitaleikinn í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó.Leikmenn hafa ekki lýst yfir stuðningi við Alekseev og forseti rússneska...
Fréttir
Iðkendur Stjörnunnar á öllum aldri fá nýja búninga
Allir iðkendur hjá handknattleiksdeild Stjörnunnar á næsta keppnistímabili fá nýjan keppnisbúning, eftir því fram kemur í tilkynningu deildarinnar. Kemur það m.a. til móts við foreldra vegna hækkunnar á æfingagjöldum en einnig með það að markmiði að samræma keppnisbúninga iðkenda...
Nýjustu fréttir
Taka til varna vegna bannsins langa
Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins Alpla Hard ætlar að berjast gegn löngu keppnisbanni sem Ivan Horvat leikmaður liðsins var dæmdur í...
- Auglýsing -