Monthly Archives: August, 2021
Efst á baugi
Styttist í að Janus Daði mæti út á leikvöllinn
„Ég er kominn nokkuð langt með endurhæfinguna og vonast til að spila síðasta æfingarleikinn okkar sem verður í næstu viku,“ sagði Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildar liðsins Frish Auf Göppingen við handbolta.is í...
Fréttir
Ragnarsmótið leitt til lykta
Ragnarsmót kvenna í handknattleik á Selfossi verður leitt til lykta í kvöld þegar tveir síðustu leikirnir fara fram í Iðu á Selfossi. Lið Gróttu sækir Selfossliðið heima og verður flautað til leiks klukkan 18. Takist Selfossliðinu að vinna leikinn...
Efst á baugi
Molakaffi: Elías Már, Birta Rún, Ágúst Elí, Sveinbjörn og Arnar Birkir, ÍR, Vængir
Elías Már Halldórsson er kominn áfram í næstu umferð norsku bikarkeppninnar með lið sitt, Fredrikstad Bkl., eftir öruggan sigur á Reistad á útivelli í gærkvöld, 37:21. Fredrikstad Bkl. var sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:11. Elías Már...
Fréttir
Hafnarfjarðarveldin mætast í úrslitaleik
FH og Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram á Hafnarfjarðarmóti karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Fyrir vikið mætast þau í úrslitaleik mótsins á laugardaginn.FH-ingar lögðu Stjörnuna með sex marka mun og líkt og gegn Aftureldingu í fyrrakvöld þá...
Efst á baugi
Lánaður á ný til Aftureldingar
Haukar hafa tímabundið lánað hinn efnilega handknattleiksmann, Guðmund Braga Ástþórsson, til Aftureldingar. Hann lék með Aftureldingarliðinu í kvöld er það mætti Haukum í Hafnarfjarðarmótinu og tapaði 33:30. Fram kemur í tilkynningu á Facebook síðu Hauka að um tímabundið lán...
Fréttir
Sakai er mættur á Hlíðarenda
Japanski landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik karla, Motoki Sakai, er mættur til æfinga í Origohöllina á Hlíðarenda og er þess albúinn að leika með Íslandsmeistaraliði Vals. Félagið greinir frá þessu í dag og birtir mynd af Sakai á æfingu.Sakai æfir einn...
Efst á baugi
Stærsta nafnið í dönskum handbolta í áratug
Aron Pálmarsson er þekktasti og besti handknattleiksmaður sem komið hefur inn í danskan handknattleik í a.m.k. áratug. Þetta fullyrðir Peter Bruun Jørgensen, einn sérfræðinga dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2.„Aron er stærsta nafnið sem komið hefur inn í danska handknattleik í...
Efst á baugi
Valsmenn ætla að sæta lagi í næstu viku
Íslandsmeistarar Vals stefna á að leika gegn króatíska liðinu RK Porec í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik að því tilskyldu að allir þeir sem nú eru í sóttkví reynist neikvæðir við skimun á morgun. Þetta staðfestir Snorri Steinn Guðjónsson,...
Efst á baugi
Fjórar efnilegar skrifa undir samninga við HK
Handknattleiksdeild HK hefur gert tveggja ára saminga við fjórar efnilegar handknattleikskonur sem eru að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki. Þar á meðal eru Inga Dís Jóhannsdóttir og Embla Steindórsdóttir sem voru í U17 ára landsliði Íslands sem hafnaði...
Efst á baugi
Færeysku piltarnir hylltir við komuna heim
Færeyska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, fékk höfðinglegar móttöku í Þórshöfn í gær eftir að liðið kom heim eftir að hafa náð þeim sögulega árangri að tryggja sér sæti í lokakeppni EM20 ára og...
Nýjustu fréttir
Viggó veikur og var ekki í kveðjuleiknum – Andri Már einnig fjarverandi
Viggó Kristjánsson missti af kveðjuleik sínum með SC DHfK Leipzig á QUARTERBACK Immobilien ARENA í Leipzig gegn Hannover-Burgdorf í...