Monthly Archives: August, 2021
Efst á baugi
Menn eru jafnt og þétt að komast inn í hlutverk sín
„Það var mjög gott að fá tækifæri til þess að keppa þrjá leiki á móti eftir æfingatörnina síðustu vikur. Að vísu vorum við búnir að leika einn æfingaleik við HK áður en að Ragnarsmótinu kom en nú fengum við...
Efst á baugi
Búa sig af kappi undir keppni í Ungverjalandi
Handknattleiksráð Reykjavíkur, HKRR, stóð um helgina fyrir æfingum hjá Reykjavíkurúrvali drengja fæddum 2006. 28 strákar voru boðaðir og úr varð flottur hópur sem æfði tvívegis í Víkinni og jafnoft í Valsheimilinu.Æfingarnar eru undirbúningur fyrir alþjóðlegt mót, Balaton Cup, sem...
Fréttir
Fjögur lið reyna með sér á Ragnarsmótinu
Ragnarsmótinu í handknattleik karla á Selfossi lauk á laugardaginn og í kvöld hefst keppni í kvennaflokki á mótinu. Fjögur lið taka þátt að þessu sinni, Olísdeildarliðin Afturelding og HK og Grótta og Selfoss sem eiga sæti í Grill66-deildinni á...
Efst á baugi
Molakaffi: Sandra, Andrea, Ómar Ingi, Ameríkukeppni, Dedu
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg gerðu það gott á æfingamóti í Frakklandi fyrir og um helgina. Í gær vann EH Aalborg lið Sambre-Avesnois Handball, 25:24, og á laugardaginn vann Álaborgarliðið annað franskt lið, Rennes Métropole Handball,...
Fréttir
Handboltinn okkar: Átta liða úrvalsdeild og deildarbikar
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út nýjan þátt í dag en umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur, Arnar og Kristinn. Umræðuefni þáttarins var meðal annars 8 liða úrvalsdeild en þeir félagar eru á sama máli að...
Fréttir
U19: Þjóðverjar burstuðu Króata í úrslitaleiknum
Þjóðverjar tryggðu sér í dag Evrópumeistaratitilinn í handknattleik karla, liðum skipuðum leikmönnum 19 ára yngri. Þeir unnu Króata með yfirburðum í úrslitaleik mótsins í Varazdin í Króatíu, 34:20. Þýska liðið var fimm mörkum yfir í hálfleik, 19:14. Bæði lið...
Fréttir
U19: Veit að það býr mikið meira í liðinu
„Stundum ganga hlutirnir upp og stundum ekki. Eftir á þá erum við ánægðir með að hafa þó unnið réttu leikina sem tryggðu okkur áframhaldandi veru á meðal átta bestu sem er afar mikilvægt fyrir framhaldið,“ sagði Heimir Ríkarðsson þjálfari...
Efst á baugi
Færeysku piltarnar brjóta blað í sögunni
Færeyska landsliðið í handknattleik pilta, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann það afrek í dag að tryggja sér þátttökurétt á Evrópumeistaramóti 20 ára landsliði, A-keppni, sem fram fer í júlí á næsta ári. Þetta er í fyrsta skipti...
Fréttir
Hornamaðurinn sterki er á leið í aðgerð
Hornamaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson er á leið í aðgerð á öxl í byrjun september og leikur ekki með Aftureldingu um ótiltekinn tíma. Ómögulegt er að segja hversu lengi en eftir því sem næst verður komist þá mun framhaldið hjá...
Efst á baugi
Skakkaföll hjá Stjörnunni – sterkir menn frá keppni
Tveir leikmenn Stjörnunnar missa af fyrstu mánuðum Íslandsmótsins í handknattleik vegna meiðsla. Örvhenta skyttan Pétur Árni Hauksson er að jafna sig á meiðlum í öxl og varnarmaðurinn sterki, Brynjar Hólm Grétarsson, er með brotið bátsbein og er á leið...
Nýjustu fréttir
Mest lesið 4 ”24: Langt leikbann, U20 kvenna HM, töpuðu viljandi?, 16 ára, tvenn áföll
Komið að fjórðu og næst síðustu upprifjun á næst síðasta degi ársins 2024 á mest lesnu fréttum ársins á...