Monthly Archives: September, 2021
Fréttir
Skoraði sitt fyrsta mark í Meistaradeildinni
Hafnfirðingurinn ungi, Orri Freyr Þorkelsson, skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í Meistaradeild Evrópu í handknattleik og það á heimavelli þýska stórliðsins THW Kiel þegar hann og samherjar í norska meistaraliðinu Elverum sóttu Kiel-liðið heim. Orri Freyr skoraði eitt...
Fréttir
Storhamar slær ekki af undir stjórn Axels
Axel Stefánsson fagnaði í kvöld fimmta sigri sínum með Storhamar í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar lið hans vann Follo með tíu marka mun, 35:25, á útivelli. Axel tók við sem annar þjálfari Storhamar í sumar.Storhamar er efst í...
Efst á baugi
Nýttu frídag eftir sigur til að fara á gosslóðir
Bjarki Már Elísson og samherjar í þýska handknattleiksliðinu TBV Lemgo Lippe nýttu daginn í dag til þess að skoða sig um í nágrenni Reykjavíkur. Þeir halda af landi brott í fyrramálið eftir að hafa mætt Íslandsmeisturum Vals í...
Efst á baugi
U18 ára landsliðið fer til Danmerkur
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U-18 ára landsliðs kvenna hafa valið 16 leikmenn sem taka þátt í tveimur vináttulandsleikjum við Dani ytra 8. og 9. október nk.Leikirnir við Dani eru til undirbúnings fyrir umspilskeppni sem...
Efst á baugi
Sami fjöldi dómara og í fyrra – lítið má út af bera
Alls eru 36 dómarar á lista yfir þá sem dæma kappleiki Olís- og Grill66-deildum karla og kvenna á keppnistímabilinu sem hófst á dögunum. Sömu dómarar dæma einnig leikina í Coca Colabikarkeppninni á keppnistímabilinu. Þetta er nánast sami fjöldi og...
Efst á baugi
Vonsvikinn yfir að hafa ekki unnið
„Ég er vonsvikinn yfir að hafa ekki unnið leikinn með tveggja til þriggja marka mun. Frammistaða liðsins var frábær, ekki síst var varnarleikurinn framúrskarandi. Okkur tókst ítrekað að koma þeim í vandræði,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals í...
Efst á baugi
Viðureigninni hefur verið frestað
Leik Stjörnunnar og ÍBV í Olísdeild karla sem fram átti að fara í kvöld í TM-höllinni hefur verið frestað vegna samgönguerfiðleika sökum veðurs. Ekki liggur fyrir hvenær leikurinn kemst á dagskrá.Viðureignin átti að marka upphafi annarrar umferðar deildarinnar sem...
Efst á baugi
Dagskráin: Taplausu liðin hefja aðra umferð
Önnur umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með einum leik. Leikmenn ÍBV komast vonandi til höfuðborgarsvæðisins þar sem þeirra bíður viðureign við Stjörnuna í TM-höllina. Ekki var siglt á milli lands og Eyja í gær vegna veðurs....
Fréttir
Handboltinn okkar: Horft um öxl – vonbrigði og óvænt ánægja
Drengirnir í Hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar skelltu sér í Klaka stúdíóið sitt í gærkvöld og gáfu út nýjan þátt. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru Jói Lange og Kristinn Guðmundsson. Í þættinum fóru þeir yfir allt það markverðasta sem gerðist...
Efst á baugi
Molakaffi: Elvar, Grétar, Bodnieva, Gurbindo, Vujovic, Gidsel
Elvar Ásgeirsson skoraði fjögur mörk í sjö skotum í gærkvöld þegar lið hans, Nancy, tapaði fyrir Cesson Rennes, 33:23, í deildarbikarkeppninni í Frakklandi á heimavelli Cesson Rennes.Grétar Ari Guðjónsson og samherjar í Nice unnu Villeurbanne, 31:28, á útivelli í...
Nýjustu fréttir
Taka til varna vegna bannsins langa
Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins Alpla Hard ætlar að berjast gegn löngu keppnisbanni sem Ivan Horvat leikmaður liðsins var dæmdur í...