Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg dvöldu ekki lengi við tap í fyrstu umferð dönsku 1. deildarinnar í handknattleik um síðustu helgi. Þær svörðuðu hressilega fyrir sig í dag á heimavelli þegar þær mættu leikmönnum Hadsten. Gestirnir...
KH Ismm Koprivnice og Selfoss mætast í fyrra skiptið af tveimur í 1. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Koprivnice í Tékklandi klukkan 13. Fylgst er með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan.
Í dag hefst keppni í Olísdeild kvenna í handknattleik. Er það vel við hæfi að Íslands- og deildarmeistarar síðasta árs, KA/Þór, taki þátt í fyrsta leiknum og það á heimavelli. Leikmenn KA/Þórs fá vængbrotið lið ÍBV í heimsókn í...
Önnur umferð Meistaradeildar kvenna fer fram um helgina. Þar af eru sex leikir á dagskrá í dag. Athyglisverðasti leikur helgarinnar er án efa viðureign dönsku og frönsku meistaranna, Odense og Metz. Þá verður einnig boðið uppá Skandinavíuslag þegar Evrópumeistarar...
Teitur Örn Einarsson skoraði fimm mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar lið hans IFK Kristianstad tapaði naumlega fyrir Redbergslid, 30:29, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Teitur Örn jafnaði metin, 29:29, úr vítakasti þegar 18 sekúndur voru...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í PAUC-Aix unnu öruggan sigur á Nancy, sem Elvar Ásgeirsson leikur með, 38:26, í viðureign liðanna á heimavelli Nancy í kvöld í frönsku 1. deildinni í handknattleik. PAUC, sem þar með hefur unnið...
FH vann lið Fjölnis/Fylkis örugglega, 22:15 í upphafsleik Grill66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld en leikið var í Kaplakrika. FH-liðið, sem féll úr Olísdeild kvenna í vor, var með yfirhöndina í leiknum í Krikanum í kvöld frá upphafi til...
Leó Snær Pétursson tryggði Stjörnunni bæði stigin gegn Aftureldingu á Varmá kvöld í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Hann skoraði úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn, 36:35. Hálfri mínútu áður hafði Guðmundur Bragi Ástþórsson jafnað metin fyrir Aftureldingu...
Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla er sagður hættur þjálfun þýska 1. deildarliðsins MT Melsungen. Frá þessu er greint á vefsíðunni handballleaks á Instagram.
Melsungen hefur ekki staðfest brotthvarf Guðmundar Þórðar.
Þar segir ennfremur að Svíinn Robert Hedin taki við...
Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í austurríska meistaraliðinu Alpla Hard gerðu í kvöld jafntefli við Bregenz í rimmu grannliðanna í austurrísku 1. deildinni í handknattleik, 26:26. Liðin tvö eiga heimili nánast hlið við og ríkir mikill rígur...
Árlegur Stjörnuleikur í handknattleik fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á föstudaginn klukkan 17 þar sem helstu handboltakempur Eyjamanna...