Monthly Archives: September, 2021
Efst á baugi
Sandra og félagar svöruðu fyrir sig
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg dvöldu ekki lengi við tap í fyrstu umferð dönsku 1. deildarinnar í handknattleik um síðustu helgi. Þær svörðuðu hressilega fyrir sig í dag á heimavelli þegar þær mættu leikmönnum Hadsten. Gestirnir...
Evrópukeppni
Koprivnice – Selfoss, staðan
KH Ismm Koprivnice og Selfoss mætast í fyrra skiptið af tveimur í 1. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Koprivnice í Tékklandi klukkan 13. Fylgst er með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan.
Efst á baugi
Dagskráin: Titilvörnin hefst á Akureyri, tvíhöfði og Evrópuleikur
Í dag hefst keppni í Olísdeild kvenna í handknattleik. Er það vel við hæfi að Íslands- og deildarmeistarar síðasta árs, KA/Þór, taki þátt í fyrsta leiknum og það á heimavelli. Leikmenn KA/Þórs fá vængbrotið lið ÍBV í heimsókn í...
Fréttir
Dönsku og frönsku meistararnir – Norðurlandaslagur
Önnur umferð Meistaradeildar kvenna fer fram um helgina. Þar af eru sex leikir á dagskrá í dag. Athyglisverðasti leikur helgarinnar er án efa viðureign dönsku og frönsku meistaranna, Odense og Metz. Þá verður einnig boðið uppá Skandinavíuslag þegar Evrópumeistarar...
Efst á baugi
Molakaffi: Teitur Örn, Stenmalm, Abalo, Hansen, Leslie, Stefán
Teitur Örn Einarsson skoraði fimm mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar lið hans IFK Kristianstad tapaði naumlega fyrir Redbergslid, 30:29, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Teitur Örn jafnaði metin, 29:29, úr vítakasti þegar 18 sekúndur voru...
Fréttir
Donni hafði betur gegn Elvari
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í PAUC-Aix unnu öruggan sigur á Nancy, sem Elvar Ásgeirsson leikur með, 38:26, í viðureign liðanna á heimavelli Nancy í kvöld í frönsku 1. deildinni í handknattleik. PAUC, sem þar með hefur unnið...
Efst á baugi
Sjö marka sigur í Krikanum
FH vann lið Fjölnis/Fylkis örugglega, 22:15 í upphafsleik Grill66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld en leikið var í Kaplakrika. FH-liðið, sem féll úr Olísdeild kvenna í vor, var með yfirhöndina í leiknum í Krikanum í kvöld frá upphafi til...
Efst á baugi
Leó Snær tryggði bæði stigi í háspennuleik
Leó Snær Pétursson tryggði Stjörnunni bæði stigin gegn Aftureldingu á Varmá kvöld í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Hann skoraði úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn, 36:35. Hálfri mínútu áður hafði Guðmundur Bragi Ástþórsson jafnað metin fyrir Aftureldingu...
Fréttir
Guðmundur er sagður hættur hjá MT Melsungen
Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla er sagður hættur þjálfun þýska 1. deildarliðsins MT Melsungen. Frá þessu er greint á vefsíðunni handballleaks á Instagram.Melsungen hefur ekki staðfest brotthvarf Guðmundar Þórðar.Þar segir ennfremur að Svíinn Robert Hedin taki við...
Fréttir
Skiptur hlutur í grannaslag
Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í austurríska meistaraliðinu Alpla Hard gerðu í kvöld jafntefli við Bregenz í rimmu grannliðanna í austurrísku 1. deildinni í handknattleik, 26:26. Liðin tvö eiga heimili nánast hlið við og ríkir mikill rígur...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Ísland – Georgía, kl. 16 – textalýsing
Ísland og Georgía mætast í sjöttu og síðustu umferð undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Laugardalshöll klukkan 16.Handbolti.is er...
- Auglýsing -