- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: October, 2021

Dagskráin: Valur og Víkingur sækja Stjörnuna heim

Áfram verður haldið leik í 4. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik þegar Stjarnan fær Val í heimsókn í TM-höllina klukkan 18. Umferðin hófst í gær með viðureign HK og ÍBV í Kórnum þar sem HK vann sinn fyrsta leik...

Molakaffi: Ólafur, Díana, Elín, Axel, Birta, Óskar, Viktor, Bjarni

Ólafur Andrés Guðmundsson og samherjar í Montpellier færðust upp í annað sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik er þeir unnu Meshkov Brest örugglega á heimavelli, 32:26, í gærkvöld. Montpellier hefur sjö stig eftir fimm leiki og er aðeins stigi...

Gáfum tóninn strax í upphafi

„Við gáfum tóninn með frábærum varnarleik í fyrri hálfleik. Eyjaliðið lenti í vandræðum þótt það léki langar sóknir sem hentaði okkur ágætlega,“ sagði Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari kvennaliðs HK, glaður í bragði eftir fyrsta sigur liðsins í Olísdeildinni á...

„HK-liðið keyrði yfir okkur“

„Það stóð til að hefja ferðina til Grikklands á sigri í Kórnum en það fór aldeilis á annan veg,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, eftir að lið hans tapaði með sex marka mun, 27:21, fyrir HK í upphafsleik...

Haukur fór meiddur af leikvelli

Haukur Þrastarson varð fyrir því ólani að meiðast undir lok fyrri hálfleiks í viðureign Vive Kielce og Porto í Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann kom ekkert við sögu í leiknum eftir það. Eftir því sem handbolti.is kemst næst þá tognaði...

Adam fór á kostum – Stjarnan áfram á sigurbraut

Stjarnan hlammaði sér við hliðina á Valsmönnum á toppi Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðið vann Selfoss, 25:20, í Set höllinni á Selfossi í upphafsleik fimmtu umferðar deildarinnar. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 11:11, eftir frábærar...

ÍR-ingar styrkjast

Lið ÍR í Grill66-deild kvenna í handknattleik fékk liðsstyrk í dag þegar Karen Tinna Demian ákvað að koma til liðsins á nýjan leik. Hún kemur til ÍR-inga á lánssamningi frá Stjörnunni og gildir samningurinn út yfirstandandi leiktíð. Karen Tinna hefur...

Fyrsti sigur HK er í höfn

HK krækti í sinn fyrsta sigur í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið vann ÍBV á afar sannfærandi hátt, 27:21, í upphafsleik 4. umferðar deildarinnar í Kórnum. HK liðið var fimm mörkum yfir í hálfleik, 14:9, og...

Aron og Sigvaldi slógu ekki slöku við

Aron Pálmarsson fór á kostum í kvöld þegar Aalborg vann Vardar að viðstöddum 5.000 áhorfendum í Gigantium íþróttahöllinni í Álaborg, 33:29, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Aron skoraði átta mörk og átti fjórar stoðsendingar í leiknum. Hann var...

Ágúst Þór og Árni Stefán hafa valið Serbíufarana

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson, þjálfarar U18 ára landsliðs kvenna hafa valið 16 leikmenn sem taka þátt í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Serbíu 22. - 27. nóvember nk. Auk þess voru sex leikmenn valdir til...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Valur fór með bæði stigin heim úr Kaplakrika

Valur 2 settist í þriðja sæti Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld eftir sannfærandi sigur á ÍH, 35:30,...
- Auglýsing -