Monthly Archives: October, 2021
Efst á baugi
Maður leiksins og í liði umferðarinnar
Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er í liði fimmtu umferðar pólsku umferðarinnar í handknattelik. Hann átti stórleik þegar Vive Kielce vann stórsigur á Chrobry Glogow, 45:29, á föstudaginn.Haukur skoraði þá níu mörk og raðaði frá sér stoðsendingum. Fyrir vikið var hann...
Fréttir
Vonast til að Aron verði með
Stefan Madsen þjálfari danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold reiknar með að Aron Pálmarsson taki eitthvað þátt í leiknum við Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í Álaborg. Aron hefur ekki leikið með Álaborgarliðinu...
Fréttir
Færanýtingin var ekki viðunandi
„Mér fannst HK liðið flott að þessu sinni. Hinsvegar var ég ekki ánægður með leik minna manna. Að minnsta kosti tíu dauðafæri fóru forgörðum, tæknifeilarnir voru margir. Þannig að það var eitt og annað sem ég var ekki ánægður...
Fréttir
Mega gera mistök en ekki reyna að finna upp hjólið í leikjum
„Við gáfum Valsmönnum leikinn. Markmiðið er að þegar við mætum þeim næst þá höldum við í þá í lengri tíma,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs HK, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að lið hans tapaði með sjö...
Efst á baugi
Molakaffi: Grétar Ari, Erlingur, Aðalsteinn, Ivic, Semper, Pelletier, Lund
Grétar Ari Guðjónsson og samherjar hans í franska liðinu Nice komust á auðveldan hátt í 16 liða úrslit frönsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Til stóð að Nice sækti Billere heim. Billere-ingar sáu þann kost vænstan að gefa leikinn....
Fréttir
Handboltinn okkar: Rýnt í þriðju umferð Olísdeildar
Það er skammt stórra högga á milli hjá drengjunum í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar en þeir settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp nýjan þátt. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru Gestur Guðrúnarson, Arnar Gunnarsson og Kristinn Guðmundsson. Að þessu...
Efst á baugi
Meistararnir halda á vit ævintýranna
Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs eru á leið í loftið frá Íslandi um miðnætti áleiðis til Istogu Kósovó þar sem liðið leikur á föstudag og laugardag við Istogu í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Fyrsti áfangi ferðarinnar er að baki,...
Efst á baugi
Erna Guðlaug var nær óstöðvandi
Erna Guðlaug Gunnarsdóttir átti stórleik fyrir ungmennalið Fram í kvöld er það lagði Gróttu, 26:23, í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Erna Guðlaug skoraði 11 af mörkum Framliðsins en þetta var fyrsti leikur liðsins...
Efst á baugi
HK náði að velgja Valsmönnum undir uggum
Valur vann HK með sjö marka mun, 32:25, í viðureign liðanna í Origohöllinni á Hlíðarenda í kvöld í Olísdeild karla. Um var að ræða frestaðan leik úr annarri umferð.Valur hefur þar með komið sér fyrir við hlið ÍBV í...
Fréttir
Olísdeild karla – 3. umferð, samantekt
Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik hófst á síðasta fimmtudag og lauk í gærkvöld. Helstu niðurstöður leikjanna eru þessar:HK - FH 25:29 (12:17).
Mörk HK: Elías Björgvin Sigurðsson 6, Sigurður Jefferson Guarino 5, Hjörtur Ingi Halldórsson 5, Kristján Ottó Hjálmsson...
Nýjustu fréttir
Ljóst í fyrramálið hvaða liðum Fram mætir
Íslands- og bikarmeistarar Fram komast að því á tíunda tímanum í fyrramálið hverjir verða andstæðingar í 32-liða úrslitum riðlakeppni...