Monthly Archives: October, 2021
Efst á baugi
Er úr leik fram á nýtt ár
Línumaðurinn sterki, Atli Ævar Ingólfsson, hefur ekki leikið með Selfossliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins í Olísdeildinni. Ekki er von á honum út á leikvöllinn á næstunni. Atli Ævar staðfesti við handbolta.is í dag að hann leiki ekki með...
Fréttir
Handboltinn okkar: Úrslitaleikir, skelfing í aðstöðumálum
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið eftir dálitla fjarveru. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarsson, Arnar Gunnarsson og Kristinn Guðmundsson. Í þætti dagsins fóru þeir yfir úrslitaleikina í bikarnum og í lok þáttar ræddu...
Fréttir
Dagskráin: Frestaður leikur og öðrum flýtt
Ekki verður slegið slöku við í keppni á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Tveir leikir eru á dagskrá, hvor í sinni deildinni.Íslands- og bikarmeistarar Vals fá nýliða HK í heimsókn klukkan 20 í Olísdeild karla. Um er að ræða...
Efst á baugi
Nárameiðsli herja á Lárus Helga
„Ég prófaði að hita upp en fann fljótt að ég gat ekki haldið áfram,“ sagði Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram, við handbolta.is í gærkvöld eftir leik Fram og Gróttu í 3. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Athygli vakti...
Fréttir
Eftir situr að við hefðum mátt gera betur
„Það er skiljanlega vonbrigði að tapa leiknum,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, eftir fyrsta tap liðsins í Olísdeildinni í handknattleik í gærkvöld er það tók á móti Stjörnunni í Schenkerhöllinni á Ásvöllum, 30:28. Haukaliðinu tókst þar með ekki að...
Fréttir
Margt gekk mjög vel hjá okkur
„Haukar eru þéttir og með frábært lið. Héðan frá Ásvöllum fara ekki mörg lið með tvö stig. Sú staðreynd gerir sigurinn enn sætari,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, glaður í bragði eftir að lið hans lagði Haukar, 30:28, í...
A-landslið kvenna
Myndskeið: Elín Jóna valin í úrvalslið undankeppni EM
Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir er í glæsilegum félagsskap stórstjarna í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppni EM kvenna í handknattleik. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, valdi liðið og birti í gærkvöld.Elín Jóna fór á kostum í marki íslenska landsliðsins þegar það lagði...
Efst á baugi
Molakaffi: Duvnjak, Stenmalm, Bjartur, Arnar, Felix, Ágúst, Daníel, Orri, Óskar, Viktor
Domagoj Duvnjak, fyrirliði THW Kiel, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2024. Duvnjak hefur verið í herbúðum þýska liðsins í sjö ár. Forráðamenn Kiel óttast hinsvegar að Sander Sagosen yfirgefi félagið þegar samningur hans rennur út vorið...
Efst á baugi
Býr sig undir að vera án fyrirliðans í nokkrar vikur
Tandri Már Konráðsson, fyrirliði Stjörnunnar, gat ekki leikið með liðinu í kvöld gegn Haukum og svo kann að fara að hann taki ekki þátt í næstu leikjum liðsins í Olísdeildinni. Að sögn Patreks Jóhannessonar þjálfara Stjörnunnar fékk Tandri Már...
Efst á baugi
„Þetta er svo pirrandi“
„Ég veit ekki hvaða lýsingarorð ég á að nota. Þú og aðrir getið bara rétt ímyndað ykkur hvernig mér líður,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, vonsvikinn er handbolti.is náði af honum tali eftir eins marks tap, 24:23, fyrir...
Nýjustu fréttir
EM19-’25: Úrslit í leikjum í krossspili og um sæti
Úrslit og leikjadagskrá síðustu leikja á Evrópumóti 19 ára landsliða kvenna í handknattleik í Potgorica í Svartfjallalandi. Mótinu lýkur...
- Auglýsing -