Monthly Archives: October, 2021
A-landslið kvenna
Undankeppni EM kvenna – úrslit allra leikja og staðan
Annarri umferð af sex í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í kvöld, m.a. með glæsilegum sigri íslenska landsliðsins á Serbum á Ásvöllum, 23:21. Hér fyrir neðan eru úrslit allra leikjanna í annarri umferð ásamt stöðunni.Þriðja og fjórða umferð...
A-landslið kvenna
Sigurinn fyllir okkur sjálfstrausti
„Þetta gekk svo vel alveg frá byrjun. Tilfinningin núna eftir svona frábæran leik er alveg æðisleg,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikstjórnandi, í samtali við handbolta.is eftir sigurleikinn á Serbum, 23:21, í undankeppni EM kvenna í...
A-landslið kvenna
Geggjað, alveg frábært
„Þetta er geggjað, alveg frábært,“ sagði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður íslenska landsliðsins og brosti út að eyrum eftir frábæran sigur íslenska liðsins á Serbum í undankeppni EM í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag, 23:21. Elín Jóna átti...
Fréttir
Lokaspretturinn var Eyjamanna
ÍBV er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í Olísdeild karla eftir að hafa unnið KA, 35:31, í Vestmannaeyjum í dag. Lærisveinar Erlings Richardssonar hafa þar með sex stig eftir leikina þrjá en þetta var fyrsta tap KA-liðsins...
A-landslið kvenna
Serbar loksins lagðir
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann Serbíu í undankeppni EM í handknattleik kvenna, 23:21, eftir frábæran leik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Íslands á Serbíu í mótsleik frá upphafi. Hann opnar liðinu möguleika á að...
Efst á baugi
Áhöfn Harðarliðsins varð fyrir ágjöfum
Annað af toppliðum Grill66-deild karla, Hörður, á Ísafirði hefur þurft að sitja undir ágjöfum á áhöfn sinni síðustu daga eftir því sem næst verður komist.Lettinn Endijs Kusners, sem kom til Harðar um mitt síðasta tímabil, mun hafa farið...
A-landslið kvenna
Ég hef fulla trú á liðinu okkar
„Við erum afar spenntar fyrir að takast á við Serba og höfum fulla trú á að geta átt hörkuleik,“ sagði Sunna Jónsdóttir, landsliðskona í handknattleik, í samtali við handbolta.is um væntanlega viðureign Íslands og Serbíu í undankeppni EM sem...
A-landslið kvenna
Hafdís kemur inn í liðið á nýjan leik
Hafdís Renötudóttir markvörður úr Fram kemur inn í íslenska landsliðið sem mætir Serbum í dag í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 16. Hún leysir af Sögu Sif Gísladóttur, markvörð Vals, sem hljóp í skarðið á elleftu stundu fyrir Hafdísi áður...
Fréttir
Dagskráin: Leikið í Eyjum og á Selfossi auk landsleiks
Auk landsleiks Íslands og Serbíu í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 16 í dag verða tveir leikir í þriðju umferð Olísdeildar karla í handknattleik á dagskrá í dag.Klukkan 16 leiða lið ÍBV og KA...
Fréttir
Landsliðskona Serba leikur með ÍBV – ein er heima
Af þeim sextán leikmönnum sem eru í serbneska landsliðshópnum sem mætir íslenska landsliðinu í undankeppni EM kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum kl. 16 í dag leikur einn hér á landi, Marija Jovanovic. Hún er liðsmaður ÍBV og leikur væntanlega...
Nýjustu fréttir
Miðasala er hafin á leiki Íslands á HM kvenna
Miðasala á leiki íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna í C-riðli heimsmeistaramótsins er hafin. Leikirnir fara fram í Stuttgart og...
- Auglýsing -