Monthly Archives: October, 2021
Fréttir
Viggó orðaður við Leipzig
Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og liðsmaður Stuttgart í Þýskalandi, er orðaður við Leipzig á síðunni handballleaks á Instagram, en þeir sem standa að þeirri síðu hitta á stundum naglann á höfuðið.Viggó gekk til liðs við SC DHfK Leipzig...
A-landslið kvenna
Munum láta til okkar taka enda ekki skoðanalausar
„Ég er mjög spennt fyrir þessu verkefni og ánægjulegt að HSÍ hafi ákveðið að fá okkur Hröbbu með í þetta því við erum kannski ekki þær auðveldustu til að vinna með,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og hló þegar handbolti.is...
Fréttir
Dagskráin: Flýta leik og mætast í kvöld
Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Haukar taka á móti leikmönnum Selfoss í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 19.30. Um er að ræða leik sem tilheyrir fjórðu umferð deildarinnar. Honum er hinsvegar flýtt um tæpar...
A-landslið kvenna
Tveir nýliðar eru í hópnum sem fór til Svíþjóðar
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hélt af landi brott í morgun áleiðis til Eskilstuna í Svíþjóð þar sem það mætir sænska landsliðinu í fyrstu umferð 6. riðils undankeppni Evrópumótsins á fimmtudaginn. Arnar Pétursson valdi í síðustu viku 19 leikmenn...
Efst á baugi
Molakaffi: Gísli, Ómar, Portner, Sagosen, Ekberg, Wislander, Wanne
Þýska handknattleiksliðið SC Magdeburg sem Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með, hefur samið við svissneska landsliðsmarkvörðinn Nikola Portner. Hann kemur til félagsins næsta sumar og leysir af Danann Jannick Green sem flytur til Parísar. Portner, sem...
Efst á baugi
Rússar í allt að 5 ára bann fyrir veðmálasvindl á EM
Átta af sextán leikmönnum rússneska landsliðsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hafa verið úrskurðaðir í bann frá keppni og æfingum innan rússneska handknattleikssambandsins eftir að það sannaðist að þeir hafi tekið þátt í veðmálabraski tengdum...
Fréttir
Æfingar 14 ára og yngri hjá KA falla niður fram eftir viku
Allar æfingar fyrir 14 ára og yngri í handknattleik og fleiri íþróttum hjá KA falla niður fram á fimmtudag vegna fjölda Covid-smita á Akureyri, ekki síst meðal barna og unglinga. Frá þessu er greint á heimasíðu KA.„Flokkarnir sem eru...
A-landslið kvenna
Kristín verður ekki með í leiknum við Íslendinga
Sænska landsliðskonan Kristín Þorleifsdóttir, sem á íslenska foreldra, verður ekki í sænska landsliðinu sem mætir íslenska landsliðinu í fyrstu umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Eskilstuna í Svíþjóð á fimmtudaginn. Kristín er meidd og varð að draga sig út...
Efst á baugi
Stefnir í liðsauka hjá HK
Olísdeildarliði HK í handknattleik kvenna gæti borist góður liðsauki á næstunni en samkvæmt heimildum handbolta.is hefur Guðrún Erla Bjarnadóttir hug á að ganga til liðs við Kópavogsliðið.Guðrún Erla kom til Fram sumarið 2020. Hún var í leikmannahópi Fram í...
Fréttir
Bjartur Már sótti tvö stig til Klakksvíkur
Bjartur Már Guðmundsson og samherjar í StÍF lögðu topplið færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær þegar þeir sóttu liðsmenn Team Klaksvik heim. StÍF-liðið tyllti sér í annað sæti með þriggja marka sigri í Klakksvík, 31:28. Jafnt var að loknum...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
KA hefur samið við georgískan landsliðsmann
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu....
- Auglýsing -