Monthly Archives: October, 2021
Fréttir
Handboltinn okkar: Brekka á Selfossi, ekki sést fyrir norðan
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp nýjan þátt. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Arnar Gunnarsson og Kristinn Guðmundsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist...
Efst á baugi
Olísdeild kvenna – 4. umferð, samantekt
Fjórðu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik lauk á laugardaginn. Helstu niðurstöður eru þessar:HK - ÍBV 27:21 (14:9).
Mörk HK: Jóhanna Margrét Sigurðardóttir 8, Sara Katrín Gunnarsdóttir 7, Elna Ólöf Guðjónsdóttir 5, Tinna Sól Björgvinsdóttir 2, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 2, Þóra...
Efst á baugi
Misjafnt gengi Íslendinga – öll úrslit og staðan
Eftir naumt tap á heimavelli fyrir Benfica fyrir viku þá sneru Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo dæminu við í kvöld og unnu franska liðið Nantes með minnsta mun, 28:27, í Frakklandi í annnarri umferð í riðlakeppni Evrópudeildarinnar...
Efst á baugi
Andstæðingur ÍBV: AEP Panorama frá Grikklandi
Kvennalið ÍBV dróst í gær á móti gríska liðinu AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Eftir vaska framgöngu og sigur á öðru grísku liði, PAOK, í Þessalóníku um síðustu helgi í 2. umferð keppninnar reiknuðu leikmenn ÍBV...
A-landslið karla
Einar Þorsteinn kallaður inn í landsliðið í fyrsta sinn
Einar Þorsteinn Ólafsson, leikmaður Vals, er á meðal 21 leikmanns sem Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur valið til æfinga hér á landi í næstu viku. Einar Þorsteinn, sem hefur farið á kostum með Valsliðinu síðasta árið,...
Efst á baugi
Hugsar um fjölskylduna og að leika sem best fyrir Val
Til stendur að tilkynna í dag um val á landsliðshóp í handknattleik karla sem verður við æfingar hér á landi í næstu viku. Flest bendir til þess að Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, verði ekki í þeim hópi.Í viðtali...
Efst á baugi
Kveður Melsungen í sumar
Landsliðsmaðurinn í handknattleik Alexander Petersson yfirgefur Melsungen þegar samningur hans við félagið rennur út 30. júní á næsta ári. Þetta kom fram í þýskum fjölmiðlum í gær.Alexander, sem er 41 árs gamall, samdi til eins árs við Melsungen á...
Efst á baugi
Molakaffi: Ágúst Elí, Sara Dögg, Katrín Tinna, Elías Már, Woltering
Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, og samherjar hans í danska úrvalsdeildarliðinu Kolding unnu langþráðan sigur í gærkvöld er þeir lögðu Ribe-Esbjerg á heimavelli, 35:28, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Ágúst Elí kom lítið við sögu í leiknum. Hann freistaði þess...
Fréttir
Næsta Mastercoach námskeið stendur fyrir dyrum
HSÍ í samtarfi við EHF heldur í annað sinn Mastercoach námskeiðið fyrir þjálfara innan handboltahreyfingarinnar hér heima. EHF Mastercoach er æðsta gráða þjálfaramenntunar í handbolta í Evrópu og munu íslenskir þjálfarar sem lokið hafa EHF Mastercoach koma að námskeiðinu...
Fréttir
Afturelding slapp fyrir horn í Kórnum
Aftureldingarmenn mega teljast góðir að hafa unnið HK í lokaleik 5. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Kórnum í kvöld. Lokatölur 30:28 eftir að staðan var 15:14 Mosfellingum í hag að loknum fyrri hálfleik. Leikurinn fer seint í sögubækurnar...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -