Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp nýjan þátt. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Arnar Gunnarsson og Kristinn Guðmundsson.
Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist...
Eftir naumt tap á heimavelli fyrir Benfica fyrir viku þá sneru Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo dæminu við í kvöld og unnu franska liðið Nantes með minnsta mun, 28:27, í Frakklandi í annnarri umferð í riðlakeppni Evrópudeildarinnar...
Kvennalið ÍBV dróst í gær á móti gríska liðinu AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Eftir vaska framgöngu og sigur á öðru grísku liði, PAOK, í Þessalóníku um síðustu helgi í 2. umferð keppninnar reiknuðu leikmenn ÍBV...
Einar Þorsteinn Ólafsson, leikmaður Vals, er á meðal 21 leikmanns sem Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur valið til æfinga hér á landi í næstu viku. Einar Þorsteinn, sem hefur farið á kostum með Valsliðinu síðasta árið,...
Til stendur að tilkynna í dag um val á landsliðshóp í handknattleik karla sem verður við æfingar hér á landi í næstu viku. Flest bendir til þess að Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, verði ekki í þeim hópi.
Í viðtali...
Landsliðsmaðurinn í handknattleik Alexander Petersson yfirgefur Melsungen þegar samningur hans við félagið rennur út 30. júní á næsta ári. Þetta kom fram í þýskum fjölmiðlum í gær.
Alexander, sem er 41 árs gamall, samdi til eins árs við Melsungen á...
Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, og samherjar hans í danska úrvalsdeildarliðinu Kolding unnu langþráðan sigur í gærkvöld er þeir lögðu Ribe-Esbjerg á heimavelli, 35:28, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Ágúst Elí kom lítið við sögu í leiknum. Hann freistaði þess...
HSÍ í samtarfi við EHF heldur í annað sinn Mastercoach námskeiðið fyrir þjálfara innan handboltahreyfingarinnar hér heima. EHF Mastercoach er æðsta gráða þjálfaramenntunar í handbolta í Evrópu og munu íslenskir þjálfarar sem lokið hafa EHF Mastercoach koma að námskeiðinu...
Aftureldingarmenn mega teljast góðir að hafa unnið HK í lokaleik 5. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Kórnum í kvöld. Lokatölur 30:28 eftir að staðan var 15:14 Mosfellingum í hag að loknum fyrri hálfleik. Leikurinn fer seint í sögubækurnar...