Monthly Archives: October, 2021
Efst á baugi
Er í alvöru ekki hægt að gera betur?
„Er í alvöru ekki hægt að gera betur?“ spyr Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari Víkinga í Olísdeild karla í færslu á Facebook í dag. Veltir hann fyrir sér skiptingu beinna útsendinga frá leikjum Olísdeildar karla á íþróttastöðvum Stöðvar 2 sem...
Efst á baugi
Andstæðingur Hauka: CSM Focsani frá Rúmeníu
Eins og kom fram fyrr í dag verður andstæðingur Hauka í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla rúmenska liðið CSM Focsani. Það situr um þessar mundir í 5. sæti rúmensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa unnið fimm leiki, gert eitt jafntefli og...
Evrópukeppni
Haukar glíma við Rúmena
Karlalið Hauka leikur við rúmenska liðið CSM Focsani 2007 í 3. umferð, 32-liða úrslita Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Það varð niðurstaðan þegar dregið var í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg fyrir stundu. Haukar voru í efri styrkleikaflokki.Fyrri leikurinn verður í Rúmeníu...
Efst á baugi
Annað Grikklandsævintýri hjá ÍBV – KA/Þór fékk spænskan andstæðing
Kvennalið ÍBV á fyrir dyrum aðra ferð til Grikklands til þátttöku í Evrópbikarkeppninni í handknattleik og KA/Þór leikur við spænskt félagslið í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna.ÍBV dróst í dag gegn gríska liðinu AEP Panorama. Fyrri viðureignin verður...
Evrópukeppni
Haukar komast hjá ferð til Minsk – dregið í dag
Haukar verða í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla, 32-liða úrslit, í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg eftir klukkan eitt í dag.Þar með er alltént ljóst að Hauka sleppa við að fylgja í kjölfar FH-inga...
Evrópukeppni
Mætast ÍBV og KA/Þór í 32-liða úrslitum?
Hugsanlegt er að ÍBV og KA/Þór mætist í þriðju umferð Evrópubikarkeppni kvenna, 32-liða úrslitum, þar sem liðin eru hvort í sínum flokki þegar dregið verður eftir hádegið í dag í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Vínarborg. EHF gaf út...
Evrópukeppni
„Eyjahjartað sló hratt“
„Við erum náttúrlega alveg himinlifandi með þessi úrslit og þvílíkur leikur hjá okkur í gær,“ sagði Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, við handbolta.is eftir að liðið komst í þriðju umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. ÍBV lagði PAOK í Þessalóníku í síðari...
Efst á baugi
Molakaffi: Sigvaldi, Ágúst, Felix, Óskar, Viktor, Harpa, Andrea, dómarar, Ekberg, Duvnjak
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk þegar Vive Kielce vann MMTS Kwidzyn, 41:29, í pólsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Haukur Þrastarson var ekki í liði Kielce en hann tognaði á ökkla í leik í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöld.Ágúst...
Fréttir
Selfoss fór upp að hlið FH
Selfoss fór upp að hlið FH á toppi Grill66-deildar kvenna í handknattleik í dag þegar liðið vann Gróttu með fjögurra marka mun, 31:27, í fjórðu umferð deildarinnar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Selfoss var marki yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Efst á baugi
Annar í höfn hjá Kórdrengjum
Kórdrengirnir undirstrikuðu svo sannarlega tilverurétt sinn í Grill66-deild karla í dag þegar þeir unnu annan leik sinn í deildinni á keppnistímabilinu. Kórdrengir unnu Vængi Júpiters með fjögurra marka mun, 26:22, á heimavelli sínum, íþróttahúsinu í Digranesi.Kórdrengir voru tveimur mörkum...
Nýjustu fréttir
Söguleg stund rennur upp: höfum lengi beðið eftir þessum leik
„Við höfum lengi beðið eftir þessum leik,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals spurð um fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í...
- Auglýsing -