Nóg verður um að vera í handknattleik hér innanlands í kvöld. Í Vestmannaeyjum verður Evrópleikur og í Garðabæ mætast Stjarnan og Fram í Olísdeild kvenna í öðrum leik áttundu umferðar. Síðast en ekki síst eru þrír leikir á dagskrá...
Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu neðsta lið þýsku 1. deildarinnar, GWD Minden, 31:27, á heimavelli í gærkvöld. Ýmir Örn skoraði ekki mark en tók hressilega á í vörn liðsins. Rhein-Neckar Löwen í 10. sæti.Arnór Þór...
Andrea Jacobsen og félagar hennar í sænska handknattleiksliðinu Kristianstad standa vel að vígi eftir fimm marka sigur á tyrkneska liðinu Anakara Yenimahalle BSK, 28:23, í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í kvöld. Leikið var í...
Pólska meistaraliðið Vive Kielce, sem Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika með, gerði sér lítið fyrir og vann Barcelona, 32:30, í Barcelona í kvöld í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Þar með tók pólska liðið afgerandi þriggja stiga forystu í...
Tjörvi Þorgeirsson tryggði Haukum jafntefli, 26:26, á heimavelli gegn Val í kvöld í viðureign tveggja efstu liða Olísdeildar karla. Hann jafnaði metin þegar örfáar sekúndur voru til leiksloka.
Haukar sitja enn í efsta sæti Olísdeildarinnar með 14 stig eftir...
Undirbúningur stendur nú sem hæst í Vestmannaeyjum fyrir leiki ÍBV og gríska liðsins AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna sem fram fara annað kvöld og á laugardaginn í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum.
Vilmar Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV, sagði við...
Þjálfarar U-14 og U-15 ára landsliða kvenna í handknattleik hafa valið hópa fyrir æfingar helgina 26. – 28. nóvember. Allar æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en tímasetningar verða auglýstar í byrjun næstu viku, segir í tilkynningu frá HSÍ. Þar...
Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs fóru til Alicante á Spáni í morgun þar sem liðsins bíða tvær viðureignir við spænsku bikarmeistarana, BM Elche, á laugardag og sunnudag í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Með í för er einnig nokkur hópur...
Sannkallaður stórleikur verður á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld á Ásvöllum í Hafnarfirði. Þá mætast tvö efstu lið deildarinnar, Haukar og Valur. Um er að ræða viðureign sem er hluti af 10. umferð sem fram fer um...
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíoið sitt og tóku upp sautjánda þátt vetrarins. Umsjónarmenn að þessu sinni voru Jói Lange, Arnar Gunnarsson og Gestur Guðrúnarsson.
Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist í...