- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2021

Anton Gylfi og Jónas eru mættir til Szeged

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson standa í stórræðum í kvöld þegar þeir dæma viðureign ungverska meistaraliðsins Pick Szeged og Vardar Skopje í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki. Leikurinn fer fram í Szeged í Ungverjalandi og hefst klukkan 17.45.Um...

Molakaffi: Ágúst Elí, Elín Jóna, Steinunn, Bjarni Ófeigur, Axel

Ágúst Elí Björgvinsson átti góðan leik í marki Kolding í gærkvöldi en það dugði ekki þegar liðið sótti nágrannaliðið Fredericia heim í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, lokatölur, 35:33, eftir jafna viðureign. Ágúst Elí varði 11 skot, þar af eitt...

Teitur skaut Dinamo í kaf í síðari hálfleik

Teitur Örn Einarsson átti stórleik í síðari hálfleik í kvöld fyrir Flensburg þegar liðið lagði Dinamo Búkarest á heimavelli, 37:30, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik en leikið var í Flensburg. Liðin höfðu þar með sætaskipti. Dinamo er fallið...

Tap en áfram í efsta sæti

Íslendingaliðið Gummersbach tapaði í kvöld í toppleik þýsku 2. deildarinnar í handknattleik er það sótti Eintracht Hagen heim, 40:36, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik, 20:16. Eins og tölurnar gefa til kynna þá var fátt um...

Annir hjá aganefnd – öll kurl eru ekki komin til grafar

Í mörg horn var að líta hjá aganefnd HSÍ sem kom saman í gær enda er fundargerðin löng sem birt var á vef HSÍ í dag frá fundi nefndarinnar. Tvö mál eru til áframhaldandi vinnslu. Annarvegar er um að...

Ég á mér draum – kannski vantar fleiri fyrirmyndir?

Handknattleikskonan Susan Innes Gamboa og leikmaður Aftureldingar, greindi frá í fyrri hluta samtals sín við handbolta.is sem birtist í gær hvers vegna hún kom til Íslands frá Venesúela í ársbyjun 2019. Vonin um betra líf og að geta um...

Tvö lið Olísdeildar karla falla úr í 32-liða úrslitum

Tvö lið úr Olísdeild karla falla úr leik í 32-liða úrslitum, eða fyrstu umferð, Coca Cola-bikars karla í handknattleik þegar leikið verður 12. og 13. desember. Þetta varð ljóst í morgun þegar dregið var í keppnina en tvær viðureignir...

Myndir: Stjarnan – FH

FH vann sannfærandi sigur á Stjörnunni, 33:26, í Olísdeild karla í handknattleik í TM-höllinni í gærkvöld og komst upp í annað til þriðja sæti deildarinnar með sigrinum. Situr þar ásamt Val sem á leik til góða á FH. Stjarnan...

Könnun: Hvernig geta félögin fengið fleiri á völlinn?

Nemandi við Háskólann á Bifröst, sem er að vinna að Bc.s ritgerð, hafði samband við handbolta.is og óskaði eftir liðsinni lesenda við að svara léttri könnun í tengslum við rannsókn vegna ritgerðarinnar sem unnin er í samvinnu við Handknattleikssamband...

Dregið í 32 liða úrslit

Klukkan 11 í dag verður dregið í 32 liða úrslit Coca Cola bikars karla í handknattleik. Dregið verður á skrifstofu HSÍ og verður drættinum streymt inn á forsíðu hsi.is. Átján lið eru skráð til leiks og verður dregið til þriggja...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Halldór Jóhann skrifaði undir samning sem gildir til ársins 2028

Handknattleiksdeild HK og Halldór Jóhann hafa framlengt samning sinn til ársins 2028. Með samningnum er tryggt áframhaldandi samstarf næstu...
- Auglýsing -