Monthly Archives: November, 2021
Efst á baugi
Molakaffi: Donni, Orri, Ágúst, Felix, Arnar, Bjartur, Elías, Katrín, Halldór, Hilmar, Aðalsteinn
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og félagar hans í PAUC unnu Montpellier 29:28, í æsispennandi leik í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær en leikið var í Montpellier. Donni skoraði þrjú mörk í sex skotum. Ólafur Andrés Guðmundsson var...
Fréttir
Annar sigur Selfoss í röð
Selfoss vann annan leik sinn í röð í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Víkinga, 32:18, í upphafsleik 8. umferðar í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Selfoss var þremur mörkum yfir í hálfleik, 12:9, og hefur...
Efst á baugi
ÍR hefur lagt inn kæru vegna rangrar skýrslugerðar
Handknattleiksdeild ÍR geinir frá því á Facebook í kvöld að hún hafi í dag kært framkvæmd leiks ÍR og Harðar í Grill66-deild karla sem fram fór í Austurbergi í gær. Ástæða kærunnar er röng skýrslugerð fyrir leikinn, eftir því...
Efst á baugi
Fanney Þóra innsiglaði annað stigið
Fanney Þóra Þórsdóttir tryggði FH annað stigið í viðureign efstu liða Grill66-deildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Hún jafnaði metin, 28:28, úr vítakasti á síðustu sekúndu leiksins. Áður hafði Roberta Strope brotið á sóknarmanni FH...
Fréttir
Framarar komnir í hóp þeirra efstu
Ungmennalið Fram færðist skrefi ofar efstu liðum deildarinnar í með öruggum sigri á Fjölni/Fylki, 30:20, í Framhúsinu í 7. umferð Grill66-deildar kvenna. Um var að ræða einstefnu frá upphafi til enda. Forskot Fram-liðsins var fimm mörk að loknum fyrri...
Fréttir
Kærkominn sigur hjá Daníel Þór
Daníel Þór Ingason og samherjar í Balingen-Weilstetten sýndu hvað í þeim býr í dag er þeir unnu góðan sigur á Bergischer HC í þýsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli, 30:28. Eftir fremur erfiðar vikur þá var sigurinn í...
Fréttir
HK hafði betur í grannaslag
Ungmennalið HK hrósaði sigri öðru sinni á þessari leiktíð í Grill66-deild kvenna í handknattleik í dag er liðið lagði ungmennalið Stjörnunnar, 26:19, í Kórnum í Kópavogi í upphafsleik 7. umferðar. Staðan var jöfn í hálfleik, 11:11, en svo virðist...
Fréttir
Ömurleg vonbrigði – slakasta dómgæsla á ferlinum
„Það eru ömurleg vonbrigði að tapa fyrir liði sem við töldum okkur eiga að vinna á heimavelli,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari karlaliðs ÍR í samtali við handbolta.is í gær eftir að ÍR tapaði fyrir Herði frá Ísafirði í uppgjöri...
Fréttir
Spenna í Búdapest – Toft fór á kostum
Sjöunda umferðin í Meistaradeild kvenna hófst í gær með fjórum leikjum, þremur í A-riðli og einum í B-riðli. FTC tók á móti CSM Búkaresti á heimavelli sínum þar sem að heimaliðið var með frumkvæðið lengst af en gestirnir náðu...
Efst á baugi
Segir Ómar Inga vera þann besta
„Að mínu áliti er Ómar Ingi Magnússon besti leikmaður deildarinnar,“ sagði hinn þekkti þýski handknattleiksmaður Stefan Kretzschmar í sjónvarpsviðtali fyrir viðureign SC Magdeburg og Füchse Berlin í þýsku 1. deildinni í gær. Kretzschmar vinnur hjá Berlínarliðinu en hefur á...
Nýjustu fréttir
Ísland eitt þriggja með fullt hús stiga – dregið í riðla á fimmtudaginn
Íslenska landsliðið er eitt sextán landsliða sem þegar hefur tryggt sér sæti í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem...