- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2021

Dagskráin: Nýliðarnir mætast í Víkinni

Tíundu og næst síðustu umferð fyrri hluta Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með stórleik í Víkinni. Þá mætast tvö neðstu lið deildarinnar og þau stigalausu. Nýliðarnir, Víkingur og HK, leiða saman hesta sína í Víkinni í kvöld...

Molakaffi: Bjarki, Teitur, Gísli, Ómar, Arnar, Arnór, Sveinn, Orri, Örn, Óskar

Stórleikur Bjarka Más Elíssonar fyrir Lemgo dugði liðinu ekki er það fékk Hannover-Burgdorf í heimsókn í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Bjarki Már skorað 12 mörk í 13 skotum, þar af skoraði hann fjögur mörk úr vítaköstum....

Egill og Ásbjörn skutu Aftureldingu á kaf

FH fór upp í annað sæti Olísdeildar karla í handknattleik með öruggum sigri á Aftureldingu, 31:26, að Varmá í kvöld. FH-ingar eru nú einu stigi á eftir Haukum sem tróna á toppnum en liðin mætast á miðvikudagskvöldið í Kaplakrika....

Björgvin Þór tryggði annað stigið

Björgvin Þór Hólmgeirsson sá til þess að Stjörnunni tókst að bjarga sér um annað stigið í viðureign sinni við Fram í TM-höllinni í handknattleik í kvöld. Hann skoraði jöfnunarmarkið á síðustu mínútu leiksins, 31:31. Framliðið reyndi hvað það gat...

Selfoss sýndi KA-mönnum enga miskunn

Selfoss færðist upp í sjöunda sæti Olísdeildar karla í kvöld með naumum sigri á KA í hörkuleik í Sethöllinni á Selfoss, 25:24, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. KA-menn verða þar með að sætta...

Gróttumenn tóku Eyjamenn í kennslustund

Gróttumenn tóku liðsmenn ÍBV í kennslustund í 10. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag. Lokatölur, 36:26, eftir að einnig munaði 10 mörkum að loknum fyrri hálfleik, 20:10. Grótta komst þar með upp fyrir KA...

HM: Grannþjóðir berjast um sæti í milliriðlum

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember og stendur til 19. sama mánaðar. Leikið verður í upphafi í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar.E-riðillÞátttökuþjóðir: Slóvakía, Tékkland, Ungverjaland, Þýskaland.Þegar ákveðið...

Haukar stefna á þúsund áhorfendur á síðari leikinn

Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, segist stefna ótrauður á að fá allt að 1.000 áhorfendur á Ásvelli á næsta laugardag þegar Haukar mæta rúmenska liðinu CSM Focsani í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Vel...

Snúum við taflinu á Ásvöllum

„Ég hefði viljað sleppa með jafntefli eða kannski eins marks tap úr því sem komið var. Ég er óánægður með að við skyldum missa þá tveimur mörkum fram úr okkur á síðustu sekúndum,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, í...

Dagskráin: Fjórir leikir í tíundu umferð

Þráðurinn verður tekinn í 10. umferð Olísdeildar karla í dag með fjórum leikjum. Fyrsti leikur umferðarinnar fór fram fyrir um hálfri annarri viku þegar Haukar og Valur mættust og gerðu jafntefli á Ásvöllum. Keppni hefst í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg

Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...
- Auglýsing -