- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2021

Molakaffi: Haukur, Sigvaldi, Viktor Gísli, Arnór, Bjarni, Hákon, Elliði, Arnar, Sveinbjörn

Haukur Þrastarson skoraði þrjú mörk og Sigvaldi Björn Guðjónsson tvö þegar Vive Kielce vann Lubin, 38:24, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Báðir voru þeir með fullkomna skotnýtingu í leiknum. Yfirburðir Kielce voru miklir í leiknum. Þegar að...

HM: Ærið verkefni hjá heimsmeisturunum

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember og stendur til 19. sama mánaðar. Leikið verður í upphafi í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar.D-riðillÞátttökuþjóðir: Holland, Púertó Ríkó, Svíþjóð, Usbekistan,Það...

Fékk rautt spjald fyrir að opna dyr

Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Hauka, fékk rautt spjald áður en flautað var til síðari hálfleiks í viðureign rúmenska liðsins CSM Focsani og Hauka í Focsani í Rúmeníu.Skýringin sem gefin var fyrir ákvörðun dómaranna var sú að hinn dagfarsprúði...

Sandra og Auður Ester fengu viðurkenningu í mótslok

Á verðlaunahófi handknattleiksmótsins í Cheb í Tékklandi í dag voru bestu leikmenn hvers liðs útnefndir. Sandra Erlingsdóttir var útnefnd sem besti leikmaður A-landsliðs Íslands og Auður Ester Gestsdóttir hjá B-landsliðinu.Sandra skoraði 17 mörk á mótinu ásamt að stjórna sóknarleiknum...

Haukar þurfa að vinna upp tveggja marka forskot

Haukar þurfa að vinna upp tveggja marka tap þegar þeir mæta rúmenska liðinu CSM Focsani í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla á Ásvöllum eftir viku. Þeir töpuðu í kvöld, 28:26, fyrri leiknum sem fram...

CSM Focsani – Haukar – beint streymi

Rúmenska liðið CSM Focsani og Haukar eigast við í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Focsani í Rúmeníu kl. 16.30. Um er að ræða fyrri viðureign félaganna. Hér fyrir neðan er hægt með einum smelli að tengjast...

ÍBV vann ungmennaslaginn

Ungmennalið ÍBV vann ungmennalið Vals í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 29:27, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11.Mörk ÍBV U.: Þóra Björg Stefánsdóttir 6, Ólöf María Stefánsdóttir 4, Ingibjörg Olsen...

Naumt tap fyrir fyrir HM-förum

Tékkneska A-landsliðiðið vann íslenska A-landsliðið með tveggja marka mun, 27:25, í síðasta leiknum á fjögurra liða móti í Cheb í Tékklandi í dag. Þetta var síðasta vináttuleikur tékkneska liðsins áður en það fer til Spánar eftir helgina til þátttöku...

Tékkland – Ísland, streymi

Landslið Íslands og Tékklands í handknattleik kvenna eigast nú við á æfingamóti í Cheb í Tékklandi. Handbolta.is var að berast hlekkur á steymi frá leiknum sem hér með er deilt með lesendum. Leikurinn hófst klukkan 13.https://www.tvcom.cz/Zapas/Sport-Hazena/Soutez-O-stit-mesta-Chebu/Pohlavi-Zeny/Sezona-2021/204725-CR-Island.htm?fbclid=IwAR1Mxyjdp00JN_IhDvDI3_m8qbaNrjYGd-ccmGwLvWKwMEBqQgN9XchapNo

Kvöddu Tékka með 17 marka sigri

B-landslið Íslands í handknattleik vann stórsigur á U20 ára landsliði Tékka í morgun í þriðju og síðustu umferð æfingamótsins í Cheb í Tékklandi, 35:18. Íslenska liðið tók öll völd á leikvellinum strax í upphafi og var með sex marka...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Þorsteinn Leó íþróttakarl Aftureldingar annað árið í röð

Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar 2024. Þetta er annað árið í röð sem Þorsteinn...
- Auglýsing -