Bjarki Már Elísson var magnaður í gærkvöld þegar lið hans Lemgo komst áfram í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar með þriggja marka sigri á heimavelli á liði Füchse Berlin, 32:29, eftir framlengdan leik. Bjarki Már skoraði 13 mörk í...
Spánverjar fylgdu í kjölfar Dana í kvöld og tryggðu sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna sem fram fer á Spáni. Þær spænsku lögðu þýska landsliðið á sannfærandi hátt, 26:21, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að...
Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson og samherjar þeirra í þýska liðinu SC Magdeburg unnu sænska liðið Sävehof með þriggja marka mun í C-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld, 29:26.
Leikið var í Partille í Svíþjóð. Um...
ÍR treysti stöðu sína í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með því að leggja FH með fjögurra marka mun, 24:20, í viðureign liðanna í fyrsta og þriðja sæti deildarinnar. Leikið var í Kaplakrika. ÍR var með...
Stjarnan tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla með sigri á Aftureldingu í kvöld í tvíframlengdum háspennuleik í TM-höllinni, 36:35. Hjálmtýr Alfreðsson skoraði sigurmark 40 sekúndum fyrir leikslok. Arnór Freyr Stefánsson, fyrrverandi markvörður Aftureldingar, sá...
Danska landsliðið er komið í undanúrslit á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á Spáni eftir fimm marka sigur á brasilíska landsliðinu, 30:25, í átta liða úrslitum Palau d'Esports de Granollers. Þetta er í tíunda sinn sem danska landslið leikur til...
Þrír leikmenn voru reknir úr kvennaliði Víkings í handknattleik í haust. Tvær þeirra, Steinunn Birta Haraldsdóttir og Alana Elín Steinarsdóttir, segja sögu sína í samtali við vísir.is í morgun. Brottreksturinn er sagður án fyrirvara og skýringar sem þeim voru...
Fyrri tveir leikir átta liða úrslita á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á Spáni fara fram í kvöld. Sigurliðin í leikjunum mætast í undanúrslitum á föstudaginn. Annað kvöld verða síðari leikir átta liða úrslita.
Gríðarleg eftirvænting ríkir í Danmörku fyrir viðureign...
Síðari leikur 32-liða úrslita Coca Cola-bikarkeppni karla fer fram í kvöld þegar Stjarnan og Afturelding leiða saman hesta sína í TM-höllinni í Garðabæ. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Til stóð að Hörður og Fjölnir mættust í íþróttahúsinu Torfnesi...
Handknattleikskonan Rakel Hlynsdóttir tók fram handboltaskóna í vetur eftir átta ára hlé og hóf að leika með Selfossi en hún lék áður með ÍBV. Rakel er 28 ára gömul og leikur í stöðu leikstjórnanda. Frá þessu er greint í...
Pólska landsliðið verður einn þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins í riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í næsta mánuði. Spánverjinn Jesus...