Monthly Archives: December, 2021
Fréttir
Maðkur var í mysunni – Afríkukeppninni frestað
Afríkukeppni karla í handknattleik karla sem fram átti að fara í Marokkó í janúar hefur verið frestað fram i júní. Ástæða frestunarinnar er ekki kórónuveiran og útbreiðsla hennar heldur virðist hafa verið maðkur í mysunni þegar dregið var í...
Fréttir
Molakaffi: Daníel Freyr, Aron Dagur, hætt við, Neagu, Kopljar
Daníel Freyr Andrésson náði sér ekki á strik og varði aðeins þrjú skot af þeim 12 sem komu á mark Guif gegn Malmö HK í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Malmö vann leikinn, 31:28, eftir að Guif var...
Efst á baugi
Vinsælast 2021 – 4: snörp viðbrögð, Þorsteinn, dyr, galið, þjálfarinn okkar
Handbolti.is hefur undanfarna fjóra daga rifjað upp og deilt þeim greinum sem hafa oftast verið lesnar á vefnum á árinu 2021. Teknar voru saman 20 greinar sem féllu best í kramið af þeim ríflega 3.900 sem birst hafa á...
Efst á baugi
Stoltur yfir að vera kominn í góðra manna hóp
„Þetta er nokkuð óraunverulegt og hefur ekki alveg síast inn ennþá,“ sagði nýkjörinn íþróttamaður ársins 2021, handknattleiksmaðurinn Ómari Ingi Magnússon, þegar handbolti.is náði stuttu tali af honum í gærkvöld eftir að Ómar Ingi hafði tekið við viðurkenningu sinni.Tíundi handboltamaðurinnÓmar...
Fréttir
Handboltinn okkar: Velt vöngum yfir Grill66-deild karla
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt í kvöld og tóku upp tuttugusta og fjórða þátt vetrarins. Þátturinn var í umsjón Jóa Lange og Arnars Gunnarssonar.Að þessu sinni var þátturinn tileinkaður Grill66 deild karla og fengu...
Efst á baugi
„Gríðarlega mikilvægur sigur“
„Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur,“ sagði landsliðskonan í handknattleik, Díana Dögg Magnúsdóttir, við handbolta.is eftir að lið hennar BSV Sachsen Zwickau vann HL Buchholz 08-Rosengarten, 25:24, í hörkuleik á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld en...
Efst á baugi
KA/Þór hafnaði í þriðja sæti
Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs í handknattleik kvenna höfnuðu í þriðja sæti í kjöri á liði ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna, SÍ. Greint var frá úrslitum kjörsins í kvöld. Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum var kjörið lið ársins en liðið varð Evrópumeistari í...
Efst á baugi
Ómar Ingi er íþróttamaður ársins 2021
Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður SC Magdeburg var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2021. Hann er tíundi handboltamaðurinn frá upphafi kjörsins 1956 sem hlýtur nafnbótina.Í öðru sæti varð fimleikakonan Kolbrún Þöll Þorradóttir og Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingakona,...
Efst á baugi
Þórir kjörinn þjálfari ársins 2021
Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna, var í kvöld kjörinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en greint var frá niðurstöðu kjörsins fyrir stundum. Þetta er í fyrsta sinn sem Þórir verður fyrir valinu en SÍ hafa...
Efst á baugi
Erlingur og félagar fögnuðu sigri í Gdansk
Eftir tap fyrir japanska landsliðinu í gær þá hrósuðu lærisveinar Erlings Richardssonar í hollenska landsliðinu sigri í dag á landsliði Túnis, 33:28, á fjögurra liða móti í Gdansk í Póllandi.Hollenska landsliðið var með sex marka forskot að loknum fyrri...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....