- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2021

HM: Reinhardt varði annað hvert skot – úrslit og staðan

Landslið Danmerkur, Spánar, Brasilíu og Þýskalands stigu skref í áttina að átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í kvöld. Danska landsliðið kjöldró ungt lið Ungverjalands, 30:19. Althea Reinhardt markvörður Dana fór á kostum varði annað hvert skot sem...

Íslendingaslagur í toppbaráttunni í Noregi

Hörkuspenna er hlaupin í toppbaráttu norsku 1. deildarinnar í handknattleik kvenna eftir leiki 10. umferðar í kvöld. Tvö lið sem íslenskar handknattleikskonur leika með eru í efstu sætunum, Gjerpen HK Skien og Volda. Hvort lið hefur 17 stig en...

Ágúst Elí fór á kostum

Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, fór á kostum í kvöld og átti öðrum leikmönnum KIF Kolding ólöstuðum stærstan hlut í öruggum og kærkomnum sigri liðsins á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 29:23. Kolding var fjórum mörkum yfir...

Verða efstir næstu vikurnar

Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í Montpellier sitja í efsta sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik næstur vikurnar eftir að hafa skilið með skiptan hlut á erfiðum útivelli Meshkov Brest í kvöld, 31:31. Heimamenn geta þakkað Mikita Vailupau fyrir...

Batinn er töluvert hraðari en síðast

Geir Guðmundsson, leikmaður Hauka, varð fyrir höfuðhöggi í viðureign Hauka og CSM Focsani á Ásvöllum á laugardaginn og hefur verið frá æfingum síðan. Þetta var í annað sinn á innan við ári sem Geir verður fyrir höfuðhöggi í leik....

HM: Öruggt hjá Suður Kóreu – Króatar í kröppum dans

Suður Kórea og Króatía unnu tvo fyrstu leikina í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í dag. Sigur Suður Kóreu var öruggur á Tékkum, 32:26. Tékkar náðu aldrei að ógna liði Suður Kóreu sem fór á kostum, ekki síst í fyrri hálfleik....

Varð strax mjög áhugasamur

„Nú er komið að þeim tíma á ferlinum að ég stígi skrefið yfir til Þýskalands og reyni fyrir mér í stærstu og sterkustu deild heims. Ég hlakka mjög mikið til,“ sagði Sveinn Jóhannsson, línumaður SønderjyskE í Danmörku, við handbolta.is...

Bjarni Ófeigur fer í kjölfar FH-inga

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í sænska úrvalsdeildarliðinu IFK Skövde drógust á móti SKA Minsk frá Hvíta-Rússlandi í 16-liða úrslitum í Evrópubikarkeppninni í handknattleik en dregið var í gær. SKA Minsk sló FH út í fyrstu umferð keppninnar...

HM: Leikir miðvikudagsins – keppni hefst í milliriðlum

Blásið verður til leiks í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna í dag. Sex lekir verða á dagskrá og þrjá þeirra er mögulegt að sjá í útsendingu RÚV. Um er að ræða fyrstu leiki í milliriðlum þrjú og fjögur. Keppni byrjar...

Handboltinn okkar: FH heldur uppteknum hætti – Einar Bragi fór á kostum í Eyjum

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíoið sitt og tóku upp 20. þátt vetrarins. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Arnar Gunnarsson og Daníel Berg Grétarsson. Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Valur fór með bæði stigin heim úr Kaplakrika

Valur 2 settist í þriðja sæti Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld eftir sannfærandi sigur á ÍH, 35:30,...
- Auglýsing -