Monthly Archives: December, 2021
Efst á baugi
Fjórir handboltamenn í hópi tíu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 2021
Fjórir handknattleiksmenn eru á meðal tíu efstu í kjöri á Íþróttamanni ársins 2021 hjá Samtökum íþróttafréttamanna, SÍ. Það er í fimmta sinn í sögu kjörsins sem nær aftur til 1956 að svo margir handknattleiksmenn eru á meðal þeirra tíu...
Efst á baugi
Óðinn Þór var markahæstur í stórsigri á heimavelli
Óðinn Þór Ríkharðsson stimplaði sig hressilega inn í þýsku 2. deildina í kvöld þegar hann skoraði sjö mörk fyrir Gummersbach í stórsigri liðsins á Ferndorf á heimavelli, 42:25. Ekkert markanna skoraði hann úr vítakasti en eitt slíkt missti marks...
Efst á baugi
Teitur Örn hafði betur gegn frænda
Frændurnir, Selfyssingarnir og landsliðsmennirnir Teitur Örn Einarsson og Elvar Örn Jónsson skoruðu fimm mörk hvor þegar lið þeirra, Flensburg og Melsungen, mættust í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld í Flensburg. Teitur Örn og félagar höfðu betur, 27:24....
Fréttir
Smitum fjölgar hjá dönsku meisturunum
Í það minnsta fimm leikmenn danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold hafa smitast af covid sem fer nú sem eldur í sinu um Danmörku eins og fleiri lönd. Félagið greinir frá þessu á heimasíðu sinni síðdegs.Þar kemur fram að Sebastian Barthold...
Efst á baugi
Landslið 15 og 16 ára stúlkna hafa verið valin
Valdir hafa verið landsliðshópar U15 og U16 ára landslið kvenna sem koma saman til æfinga 7. til 9. janúar. Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson eru þjálfarar 16 ára landsliðsins en Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson stýra...
Efst á baugi
Þjálfari Þórs áminntur fyrir afskipti – Jagurinovski í bann
Aganefnd HSÍ hefur áminnt handknattleiksdeild Þórs fyrir að þjálfari liðsins, Stevce Alusovski, hafi haft afskipti af liði sínu þegar hann tók út fyrra leikbann sitt þegar viðureign Þórs og Harðar fór fram í Grill66-deild karla á síðasta laugardag.Þetta kemur...
Fréttir
Sex af sjö leikjum kvöldsins frestað vegna covid
Sex af sjö leikjum sem fram áttu að fara í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni handknattleik í karlaflokki hefur verið frestað vegna covid smita hjá mörgum liðum deildarinnar. Danmerkur meistarar Aalborg Håndbold, sem Aron Pálmarsson leikur með og Arnór Atlason...
A-landslið karla
Algjör óvissa hvenær leikið verður næst í Höllinni
Útilokað virðist að íslenska landsliðið í handknattleik karla leiki í Laugardalshöll í vor ef til þess kemur að það leiki í umspili um sæti fyrir heimsmeistaramótið. Lagfæringar og endurbætur á Laugardalshöll eftir vatnsleka sem þar varð í byrjun nóvember...
A-landslið karla
Stoltur og ánægður að vera valinn
„Auðvitað er ég bara stoltur og ánægður að vera valinn,“ sagði Elvar Ásgeirsson, handknattleiksmaður Nancy í Frakklandi og eini leikmaðurinn í 20-manna EM landsliðshópnum sem valinn var í gær sem hefur ekki leikið með A-landsliðinu. Elvar mun þar með...
Efst á baugi
Svíinn fær samningi sínum rift
Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka og þýska liðið Rhein-Neckar Löwen hafa komist að samkomulagi um að leysa Palicka undan samningi nú þegar. Samningur átti að gilda fram á mitt næsta ár.Ástæða þessa mun vera persónuleg og er ekki gefin upp...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -