Monthly Archives: January, 2022
Efst á baugi
Gamalreyndur markvörður úr leik hjá Króötum
Hinn þrautreyndi markvörður, Mirko Alilovic, verður ekki í liði Króata í dag í leiknum við Íslendinga í þriðju umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Búdapesti. Alilovic meiddist í leiknum við Dani í fyrradag.Í tilkynningu króatíska handknattleikssambandsins í gær...
Fréttir
Molakaffi: Elías Már, Spánn, Noregur, Svíþjóð, Þýskalaland, Metzingen
Elías Már Halldórsson og leikmenn hans í norska úrvalsdeildarliðinu Fredrikstad Bkl. tapaði fyrir Romerike Ravens, 27:25, á heimavelli í gær. Þar með höfðu liðin sætaskipti. Romerike Ravens fór í áttunda sætið en Fredrikstad Bkl féll um eitt sæti, í...
Efst á baugi
Oddur skrifar undir nýjan samning
Oddur Gretarsson hefur framlengt samning sinn við þýska 1. deildarliðið Balingen-Weilstetten til eins árs, til loka keppnistímabilsins 2023. Félagið greindi frá þessu seint í gærkvöld.Oddur, sem var í íslenska landsliðinu fyrir ári ár HM í Egyptalandi, hefur verið frá...
Fréttir
Línur eru teknar að skýrast
Ellefta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina. Línur eru farnar að skýrast um hvaða lið komast í útsláttarkeppnina. Þrír leikir voru á dagskrá í gær þar sem að CSM tók á móti Dortmund í leik sem...
A-landslið karla
Myndir: Yfirvegun á fámennri æfingu í MVM Dome
Yfirvegun var yfir þeim leikmönnum sem komu saman í æfingatíma íslenska landsliðsins í MVM Dome í Búdapest um miðjan daginn í dag. Magnús Óli Magnússon og Vignir Stefánsson mættu á sína fyrstu æfingu í salnum eftir að hafa leikið...
Fréttir
Óvíst hvort meistararnir komist heim í kvöld með stigin tvö
Íslands- og bikarmeistarar KA/Þór unnu öruggan sigur á Aftureldingu, 34:24, í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna að Varmá síðdegis í dag. Eins og e.t.v. mátti eiga von á voru Íslandsmeistararnir með gott forskot frá upphafi til enda. M.a. var...
A-landslið karla
Fékk skilaboð í caps lock: HRINGDU STRAX!
„Ég var ræða við kærustuna í heima í hádginu í gær þegar síminn tók að hringja látlaust. Mér datt ekki í hug að láta símann trufla samtal okkar og hundsaði hann þótt ég sæi að Einar Jóns væri að...
A-landslið karla
Spurði hvort ég væri til í að koma út með kvöldfluginu
„Gunnar Magnússon aðstoðarþjálfari hringdi í mig klukkan tvö í gær og spurði hvort ég væri til í að skella mér til Ungverjands með kvöldflugi og vera með á EM. Ég er bara fyrst og fremst þakklátur. Auðmýkt er mér...
A-landslið karla
Enginn hefur sagt nei takk vegna ótta við að smitast
Enginn handknattleiksmaður hefur beðist undan því að koma til móts við íslenska landsliðið á Evrópumeistaramótinu af ótta við að smitast af kórónuveirunni.„Þeir leikmenn sem við höfum haft samband við hafa bara sagt strax já. Þeir hafa fengið frí í...
A-landslið karla
Karabatic var jákvæður fyrir Íslandsleikinn
Franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic reyndist jákvæður í covid skimun eftir leikinn við Hollendinga, innan við tveimur sólarhringum fyrir leikinn við Íslendinga í gærkvöld.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greinir frá þessu í tilkynningu í dag. Þar segir m.a. að Karabatic hafi...
Nýjustu fréttir
Dagur hafði betur gegn Aroni í Zagreb Arena
Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein,...