Monthly Archives: January, 2022
A-landslið karla
Handboltinn okkar: Geggjaður sigur – undanúrslit í hillingum
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í dag í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp sinn þrítugasta og fyrsta þátt. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarson, Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þættinum fóru þeir yfir stórbrotna...
Fréttir
Meirihluti KA-manna er smitaður
Meirihluti handknattleiksliðs KA sem var í æfingabúðum í Ungverjalandi á dögunum er smitaður af kórónuveirunni. Akureyri.net greinir frá þessu.Alls var 21 maður í hópnum að meðtöldum þjálfurum og fararstjóra. Á landamærunum reyndust 13 smitaðir, einn fékk óljósa niðurstöðu, segir...
Fréttir
Sá markahæsti á EM er úr leik
Markahæsti leikmaður Evrópumóts karla, Hollendingurinnn Kay Smits, tekur væntanlega ekki þátt í fleiri leikjum á Evrópumótinu. Hann greindist smitaður af kórónuveirunni í morgun eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá hollenska handknattleikssambandinu.Auk Smits reyndust Samir Benghanem og Jasper...
A-landslið karla
Daníel Þór er kominn í einangrun
Níundi leikmaður íslenska landsliðsins, Daníel Þór Ingason, hefur greinst með covid smit. HSÍ greindi frá þessu fyrir nokkrum mínútum. Smitið greindist hjá Daníel Þór í hraðprófi sem tekið var í hádeginu í dag. Hann var einn þeirra sem var...
A-landslið karla
Myndasyrpa: Fengum orku í gegnum fólkið í stúkunni
„Við fengum hrikalega orku í gegnum fólkið í stúkunni,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, einn leikmanna landsliðsins í handknattleik karla, í samtali við handbolta.is eftir sigur á Frökkum á EM í handknattleik. „Undir lokin voru allir farnir að hvetja okkur,...
Fréttir
Þjóðverjar senda smitaða heim með sjúkraflugi
Þjóðverjar eru byrjaðir að fækka í liðsafla sínum á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla. Ekkert lið á mótinu hefur orðið harðar fyrir barðinu á covid19 en þýska landsliðið sem hefur kallað til 29 leikmenn, þar af fimm markverði.Tveir fyrstu leikmennirnir,...
A-landslið karla
Myndskeið: Það besta af því besta hjá strákunum okkar
Hér fyrir neðan er samantekt frá sigurleik íslenska landsliðsins í handknattleik karla, strákanna okkar, á Frökkum í gær. Frábær mörk og stórglæsilega markvarsla.Rifjum aðeins upp það besta frá leiknum í gær í þessu skemmtilega þriggja mínútna myndskeiði frá...
A-landslið karla
Myndasyrpa: Minningar gleði frá sigurkvöldi
Laugardagskvöldið 22. janúar 2022 á eftir að verða íslensku handknattleiksáhugafólki minnistætt um langt skeið. Kvöldið sem strákarnir okkar sýndu Ólympíumeisturum Frakkar hvar Davíð keypti ölið í MVM Dome, íþróttahöllinni í Búdapest.Frakkar voru sem lömb í fangi strákanna okkar og...
A-landslið karla
Martröðin í Karl-Marx Stadt 1974 – endurtekur sig!
Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik hafa einu sinni áður upplifað martröð svipaða og á EM í Búdapest í Ungverjalandi, þar sem Kínaveiran herjar á leikmenn og ástandið hjá mörgum liðum sem taka þátt í Evrópumótinu er þannig, að það...
Fréttir
Molakaffi: Díana Dögg, Andrea, Aron, Jakobsen, Alilovic, á Plogv Hansen
Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði eitt mark í sex tilraunum þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau tapaði naumlega fyrir Oldenburg á heimavelli í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 28:27. Hún átti einnig fjórar stoðsendingar. Zwickau var fjórum mörkum...
Nýjustu fréttir
Dagur hafði betur gegn Aroni í Zagreb Arena
Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein,...