Monthly Archives: January, 2022
Evrópukeppni
Sjö kostir bíða ÍBV á morgun
Í fyrramálið verður dregið í átta liða úrslit Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þar sem nafn ÍBV verður í pottinum. Liðum verður ekki styrkleikaraðað að þessu sinni og þar með getur andstæðingur ÍBV alveg eins og orðið H71 frá Færeyjum...
A-landslið karla
Myndasyrpa: Stuðningurinn sem strákarnir tala um
Nokkur hundruð Íslendingar settu sterkan svip á viðureign Íslands og Hollands í MVM Dome í Búdapest í gærkvöld. Þeir létu sitt ekki eftir liggja með einörðum stuðningi við strákana okkar í erfiða leik við baráttuglaða og snjalla leikmenn hollenska...
A-landslið karla
Ráðherra er í hópi stuðningsmanna í Búdapest
Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra er í hópi hörðustu stuðningsmanna íslensku landsliðanna. Hann hefur ekki látið sig vanta á leikjum íslenska landsliðsins í handknattleik á Evrópumeistaramótinu sem nú stendur yfir í Búdapest. Ásmundur Einar var einnig í hópi...
A-landslið karla
Myndir: Gísli Þorgeir, sár, blóð og fingurkoss
Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk högg við vinstra auga í fyrri hálfleik í viðureign Íslands og Hollands á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í MVM Dome í Búdapest í gærkvöld. Sprakk fyrir og fór Gísli Þorgeir af leikvelli í nokkra stund meðan...
Fréttir
Selfoss eitt í efsta sæti fyrir toppslaginn á föstudag
Selfoss er með tveggja stiga forskot í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Fjölni/Fylki, 25:19, í Sethöllinni í gærkvöld. Selfossliðið hefur þar með tveggja stiga forskot á ÍR. Síðarnefnda liðið á leik til góða. ÍR fær...
Fréttir
Evrópumeistararnir sóttu tvö stig í austurveg
Tveir leikir voru á dagskrá í gær í B-riðli í Meistaradeild kvenna. Evrópumeistararar Vipers sóttu CSKA heim til Moskvu þar sem að átta mörk frá Marketu Jerabkovu hjálpuðu gestunum til að landa fjögurra marka sigri, 32-28. Þetta var fimmti...
Fréttir
Molakaffi: Andrea, Alfreð, Gidsel, Horvat, Györi, Darj, Dolenec, Stoilov
Andrea Jacobsen og samherjar hennar í sænska liðinu Kristianstad féllu úr leik í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í gær þegar þær töpuðu fyrir HC DAC Dunajská Streda, 33:21, í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. Kristianstad...
A-landslið karla
Handboltinn okkar: Prísa sig sæla – á brattann að sækja
28. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í kvöld þar sem að þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson settust niður í Klaka stúdíóið sitt.Í þættinum að þessu sinni krufðu þeir félagar leik Íslands og Hollendinga þar...
A-landslið karla
Myndaveisla: Ísland – Holland, 29:28
Íslenska landsliðið vann hollenska landsliðið í háspennuleik á Evrópumótinu í handknattleik í MVM Dome í Búdapest í kvöld, 29:28.Hafliði Breiðfjörð var með myndavélar sínar á lofti meðan að leikurinn stóð yfir. Hluta þess sem bar fyrir augu hans...
A-landslið karla
Hrikalega sáttur
„Þetta var hrikalega erfiður leikur og þess vegna er ég afar ánægður með sigurinn. Hollendingar léku mjög vel og voru virkilega erfiðir,“ sagði Sigvaldi Björn Gunnarsson markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í sigurleiknum á Hollandi, 29:28, í annarri umferð B-riðils...
Nýjustu fréttir
Báðir nýliðarnir skoruðu í 60. sigrinum á HM
Tveir leikmenn léku í fyrsta sinn fyrir íslenska landsliðið í handknattleik á heimsmeistaramóti í kvöld þegar íslenska landsliðið vann...