- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2022

Hörður og Kórdrengir á sigurbraut

Hörður færðist á ný upp að hlið ÍR í efsta sæti Grill66-deild karla í handknattleik í gærkvöld þegar liðið lagði Vængi Júpiters, 32:25, í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. Hörður hefur þar með 18 stig að loknum 11 leikjum...

Fimmti sigur Víkinga

Víkingur vann ungmennalið ÍBV með tveggja marka mun, 23:21, í Víkinni í gær þegar liðin mættust í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Víkingsliðið var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:10, er nú komið með 10 stig í sjötta sæti...

Ekkert virðist geta stöðvað ungversku hraðlestina

Þrír leikir voru á dagskrá Meistaradeildar kvenna í handknattleik í gær þegar 10. umferð hófst. Í A-riðli áttust við Buducnost og CSM þar sem Cristina Neagu sló upp sýningu og skoraði sjö mörk fyrir rúmenska liðið í sigri þess...

Molakaffi: Harpa flytur, Andrea vann, H71 áfram, Danir, Spánverjar, Kühn

Handknattleikskonan Harpa Rut Jónsdóttir gekk til liðs við SGF HV Olten í B-deildinni í Sviss í upphafi ársins eftir að hafa leikið með meisturum LK Zug síðasta árið. Harpa Rut skoraði átta mörk fyrir SGF HV Olten í gær...

Gjörólíkir andstæðingar

Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins segir það vera tvo ólíka andstæðinga, hollenska landsliðið sem íslenska landsliðið mætir á morgun og það portúgalska sem var andstæðingur gærdagsins. Hollenska landsliðið kom mjög á óvart á fimmtudagkvöld þegar það lagði ungverska landsliðið,...

Get samglaðst með einhverjum hvernig sem fer

Erlingur Richardsson, landsliðsþjálfari Hollendinga í handknattleik karla, segir það óneitanlega verða svolítið sérstakt fyrir sig að mæta íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handknattleik karla annað kvöld. Flautað verður til leiks iMVM Dome í Búdapest klukkan 19.30.„Fyrir utan að hafa...

Magnaður endasprettur Hauka

Haukar skoruðu fimm síðustu mörkin og tryggðu sér bæði stigin gegn Val í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar liðin mættust á Ásvöllum, 26:24. Þegar átta mínútur voru til leiksloka var Valur þremur mörkum yfir, 24:21, og margt stefndi í...

Wawrzykowska kvað Stjörnuna í kútinn

ÍBV sótti tvö góð stig í TM-höllina í dag þegar liðið sótti Stjörnuna heim í Olísdeild kvenna í handknattleik. Eyjaliðið fór með níu marka sigur, 33:24, í farteskinu úr Garðabæ eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum...

Myndskeið: Viktor Gísli með eina af 5 bestu vörslunum

Viktor Gísli Hallgrímsson átti eina af fimm bestu markvörslum gærdagsins á Evrópumeistaramótinu í handknattleik að mati Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem tekið hefur saman myndskeið með tilþrifum markvarða.Viktor Gísli varði frábærlega frá Gilberto Duarte eftir að sá síðarnefndi kom...

Ómar Ingi og Aron voru bestir hjá HBStatz

Ómar Ingi Magnússon og Aron Pálmarsson voru bestu menn íslenska landsliðsins í handknattleik í sigurleiknum á móti Portúgal í gærkvöld, 28:24, samkvæmt niðurstöðu tölfræðiveitunnar HBStatz. Hvor um sig fékk 7,3 í einkunn sem reiknuð er eftir nokkrum þáttum í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

HM’25: Ísland – Grænhöfðaeyjar, kl. 19.30 – textalýsing

Landslið Íslands og Grænhöfðaeyja mætast í fyrstu umferð G-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Zagreb Arena í Króatíu klukkan...
- Auglýsing -