Monthly Archives: January, 2022
Efst á baugi
ÍBV stendur vel að vígi eftir sjö mearka sigur
ÍBV stendur afar vel að vígi eftir sjö marka sigur á tékkneska liðinu Sokol Pisek, 27:20, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag. Síðari leikur liðanna fer fram í Eyjum á...
Efst á baugi
Leikir saltaðir í Þýskalandi
Leikjum sem fram áttu að fara í þýsku 1. deildinni í kvennaflokki í dag hefur verið frestað vegna smita hjá nokkrum liðum. Þar á meðal var viðureign BSV Sachsen Zwickau sem Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona leikur með. Það er...
Efst á baugi
Hætt við leik hjá Erlingi og lærisveinum
Ekkert verður af síðari vináttulandsleik Svía og Hollendinga í handknattleik karla sem fram átti að fara í Alingsås í Svíþjóð í dag. Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson er þjálfari hollenska landsliðsins sem verður með íslenska landsliðinu í riðli á Evrópumeistaramótinu sem...
A-landslið karla
Allt er í sóma hjá landsliðinu
Allir leikmenn íslenska landsliðsins og starfsmenn fengu neikvæða niðurstöðu úr PCR prófi sem hópurinn gekkst undir í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ í morgun.Þetta var þriðja PCR próf hópsins síðan á sunnudaginn. Þar með getur undirbúningur...
Efst á baugi
Dagskráin: Flautað til leiks á ný og Evrópuleikur í Eyjum
Vonir standa til þess að tveir leikir fari fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag, þeir fyrstu á nýju ári. Til stóð að leikirnir væru þrír en viðureign Aftureldingar og Hauka var slegið á frest í gærkvöldi vegna...
Fréttir
Meistaradeildin hefst á ný í skugga kórónuveirunnar
Meistaradeild kvenna rúllar af stað á ný í dag eftir sjö vikna hlé sem var gert vegna heimsmeistaramótsins sem fram fór á Spáni í desember. Í A-riðli verður sannkallaður toppslagur þegar að Rostov-Don, sem situr í öðru sæti riðilsins,...
Efst á baugi
Molakaffi: Kári, Sigþór, Kristján, Alfreð, Króatar, Haaß, Sveinn, Aðalsteinn, lært af reynslunni
Þrír leikmenn Olísdeildar liðs HK, Kári Tómas Hauksson, Sigþór Óli Árnason og Kristján Ottó Hjálmsson hafa skrifað undir nýja tveggja ára samninga við félagið, eftir því sem greint er frá á heimasíðu HK. Um er að ræða uppalda HK-menn...
Efst á baugi
Tóku upp þráðinn þar sem frá var horfið fyrir jól
Efsta lið Grill66-deildar kvenna, ÍR, hóf nýtt ár í kvöld á svipuðum nótum og það lauk því síðasta. ÍR-liðið vann ungmennalið Vals með 18 marka mun, 40:22, í Austurbergi í kvöld. Léku leikmenn ÍR við hvern sinn fingur og...
Fréttir
Ekkert verður úr að Haukar sæki Aftureldingu heim
Nauðsynlegt hefur reynst að fresta viðureign Aftureldingar og Hauka sem fram átti að fara í Olísdeild kvenna í handknattleik í Mosfellsbæ á morgun. Covdsmit er þess valdandi að grípa varð til þessa ráðs, eftir því sem fram kemur í...
Efst á baugi
Alsælir Tékkar eru komnir til Vestmannaeyja
„Tékkarnir eru komnir til Eyja eftir að hafa farið lengri leiðina með Herjólfi. Ferðin gekk vel og þeir voru alsælir við komuna áðan enda er ekki amaleg innsiglingin til Eyja í björtu veðri,“ sagði Vilmar Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar...
Nýjustu fréttir
Var skrifað í skýin að mæta Íslandi í fyrsta leiknum mínum á HM
„Þetta var allt sérstakt. Mér var sagt eftir að hafa æft og leikið með liðinu síðustu vikur að ég...