Monthly Archives: January, 2022
Efst á baugi
Einn í einangrun og tveir í sóttkví – æfing felld niður og allir sendir í skimun
Tveir leikmenn í íslenska landsliðinu í handknattleik karla eru í sóttkví og einn er í einangrun um þessar mundir. Hætt var við fyrstu æfingu landsliðsins sem fram átti að fara í dag. Þess í stað fóru leikmenn sem ekki...
Efst á baugi
Erlingur velur 18 leikmenn – mætir Íslendingum í Búdapest
Hollenska landsliðið, sem Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson þjálfar, verður einn þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins í handknattleik á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Ungverjalandi í þessum mánuði. Viðureign Hollands og Íslands fer fram í annarri umferð riðlakeppninnar 16. janúar í Búdapest...
Efst á baugi
Myndskeið: Sandra er á bakvið nærri helming markanna
Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur leikið afar vel með danska handknattleiksliðinu EH Aalborg frá því að hún gekk til liðs við liðið sumarið 2020.Félagið undirstrikaði þá staðreynd þegar það greindi frá því í gær að Sandra hafi m.a....
Efst á baugi
Hægt að kjósa Bjarka Má, Ómar Inga og Alfreð
Landsliðsmennirnir Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon, íþróttmaður ársins 2021, eru á meðal 10 handknattleiksmanna sem hægt að er leggja lið í kjöri á handknattleikskarli ársins í Þýskalandi fyrir árið 2021. Handknattleikssíðan handball-world stendur fyrir valinu og fer...
Efst á baugi
Franskur landsliðsmaður stunginn með hníf á nýársnótt
Ráðist var á franska landsliðsmanninn og leikmann PSG, Elohim Prandi, í París á nýarsnótt. Hann var stunginn með hnífi nokkrum sinnum, eftir því sem félagslið hans greinir frá í tilkynningu í dag.Prandi var færður á sjúkahús þar sem hann...
Efst á baugi
Stöndum á meðan stætt er
Útgefendur handbolta.is óska lesendum sínum nær og fjær gleðilegs árs 2022 með þökk fyrir samfylgdina á árinu 2021, fyrsta heila starfsárið. Lesendum handbolta.is hefur haldið áfram að fjölga jafnt og þétt. Fyrir það erum við mjög þakklát.Árið var erfitt...
Fréttir
Karen og Einar Bragi best í desember
Karen Knútsdóttir leikstjórnandi Fram og og Einar Bragi Aðalsteinsson skytta úr HK eru leikmenn desember mánaðar í Olísdeildunum samkvæmt tölfræðisamantekt HBStatz sem birti niðurstöður sínar í dag.Karen skoraði 6,5 mörk að jafnaði í leik, átti fimm stoðsendingar að meðaltali...
A-landslið karla
Mismunandi reglur gilda fyrir áhorfendur á EM
Evrópumeistaramótið í handknattleik karla hefst í Ungverlandi og í Slóvakíu 13. janúar. Talsverður hópur Íslendinga hefur sett stefnuna á að fylgja íslenska landsliðinu eftir en leikir þess verða 14., 16. og 18. janúar í glæsilegri liðlega 20 þúsund manna...
Efst á baugi
Molakaffi: Elín Jóna, Karabatic, Corrales, Maqueda, Tijsterman, Dembele
Ekkert verður af fyrirhuguðum leik hjá Elínu Jónu Þorsteinsdóttur landsliðsmarkverði í handknattleik og samherjum hennar í Ringkøbing Håndbold við Randers í dönsku úrvalsdeildinni á morgun. Nokkrir leikmenn Randers hafa greinst smitaðir af covid síðustu daga og þess vegna verður...
Efst á baugi
Tjörvi og Lovísa eru íþróttamenn Hauka 2021
Tjörvi Þorgeirsson leikmaður meistaraflokks Hauka í handknattleik var valinn íþróttamaður Hauka fyrir árið 2021 í gær í hófi sem félagið hélt í samkomusal sínum á Ásvöllum. Körfuknattleikskonan Lovísa Henningsdóttir varð fyrir valinu í kvennaflokki.Aron Kristjánsson þjálfari meistaraflokksliðs Hauka í...
Nýjustu fréttir
Myndasyrpa frá æfingu í Zagreb
Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði af miklum móð í rúmlega 90 mínútur í æfingasal í úthverfi Zagreb síðdegis...